„Eingöngu múslimar búa í Birmingham“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 14:43 Steve Emerson fer líklega ekki til Birmingham á næstunni. mynd/youtube Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira