Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu Sylvía Hall skrifar 20. júlí 2018 16:34 Michael Cohen hefur reynt að redda ýmsu fyrir forsetann. Vísir/Getty Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. Upptakan sem um ræðir var tekin upp tveimur mánuðum fyrir forsetakosningarnar 2016.Sjá einnig: Playboy-fyrirsæta í mál til að geta tjáð sig um TrumpAlríkislögreglan í Bandaríkjunum lagði hald á upptökuna í ár þegar þeir gerðu leit á skrifstofu Cohen. Þá rannsakar dómsmálaráðuneytið aðkomu hans í málum þar sem mútugreiðslur voru notaðar til þess að þagga niður í konum sem bjuggu yfir vandræðalegum sögum af Trump í aðdraganda forsetakosninganna og hvort þær brjóti gegn lögum. Upptakan var gerð án vitundar Trump og vilja sumir meina að honum stafi ógn af Cohen. Aðferðafræði hans og tilraunir til að halda einkalífi Trump leyndu hafa löngum þótt vafasamar og virðist Cohen vera tilbúinn til þess að starfa meira með saksóknurum enn áður, sem gæti komið forsetanum í vandræði. Rudolph Giuliani, persónulegur lögfræðingur Trump, staðfesti að upptakan væri til og að hann ræddi greiðslur til fyrirsætunnar. Hann sagði upptökuna vera um tveggja mínútna langa og að forsetinn hafði ekki gert né sagt neitt saknæmt. Þá sagði hann Trump hafa ráðlagt Cohen að skrifa frekar ávísun en borga með reiðufé, svo hægt væri að skrásetja greiðsluna betur. Lögfræðingur Cohen vildi ekki tjá sig um málið, en hann og samstarfsmenn hans tilkynntu upptökuna til starfsmanna Trump þegar þeir fóru yfir hvað var lagt hald á við húsleit á skrifstofu Cohen. Fyrirsætan sjálf, Karen McDougal, segist hafa átt í árslöngu ástarsambandi við forsetann árið 2006, stuttu eftir að sonur hans og Melaniu Trump fæddist. Sjá einnig:Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um TrumpMcDougal seldi sögu sína til The National Enquirer fyrir rúmlega 15 milljónir króna, sem birti aldrei söguna. Stjórnarmaður fyrirtækisins sem á The National Enquirer er góðvinur Trump og sakar McDougal Cohen um að hafa tekið þátt í kaupunum á sögunni til þess að hún yrði aldrei birt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15 FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira
Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. Upptakan sem um ræðir var tekin upp tveimur mánuðum fyrir forsetakosningarnar 2016.Sjá einnig: Playboy-fyrirsæta í mál til að geta tjáð sig um TrumpAlríkislögreglan í Bandaríkjunum lagði hald á upptökuna í ár þegar þeir gerðu leit á skrifstofu Cohen. Þá rannsakar dómsmálaráðuneytið aðkomu hans í málum þar sem mútugreiðslur voru notaðar til þess að þagga niður í konum sem bjuggu yfir vandræðalegum sögum af Trump í aðdraganda forsetakosninganna og hvort þær brjóti gegn lögum. Upptakan var gerð án vitundar Trump og vilja sumir meina að honum stafi ógn af Cohen. Aðferðafræði hans og tilraunir til að halda einkalífi Trump leyndu hafa löngum þótt vafasamar og virðist Cohen vera tilbúinn til þess að starfa meira með saksóknurum enn áður, sem gæti komið forsetanum í vandræði. Rudolph Giuliani, persónulegur lögfræðingur Trump, staðfesti að upptakan væri til og að hann ræddi greiðslur til fyrirsætunnar. Hann sagði upptökuna vera um tveggja mínútna langa og að forsetinn hafði ekki gert né sagt neitt saknæmt. Þá sagði hann Trump hafa ráðlagt Cohen að skrifa frekar ávísun en borga með reiðufé, svo hægt væri að skrásetja greiðsluna betur. Lögfræðingur Cohen vildi ekki tjá sig um málið, en hann og samstarfsmenn hans tilkynntu upptökuna til starfsmanna Trump þegar þeir fóru yfir hvað var lagt hald á við húsleit á skrifstofu Cohen. Fyrirsætan sjálf, Karen McDougal, segist hafa átt í árslöngu ástarsambandi við forsetann árið 2006, stuttu eftir að sonur hans og Melaniu Trump fæddist. Sjá einnig:Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um TrumpMcDougal seldi sögu sína til The National Enquirer fyrir rúmlega 15 milljónir króna, sem birti aldrei söguna. Stjórnarmaður fyrirtækisins sem á The National Enquirer er góðvinur Trump og sakar McDougal Cohen um að hafa tekið þátt í kaupunum á sögunni til þess að hún yrði aldrei birt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15 FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira
Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15
FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00
Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33