Íslensku stelpurnar enda árið í 20. sæti styrkleikalistans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2016 17:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Íslensku stelpurnar voru í 16. sæti á síðasta lista og falla því niður um fjögur sæti. Ísland hefur hæst komist í 15. sæti styrkleikalistans. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í efstu 20 sætum listans. Svíar eru í 8. sæti, Norðmenn í því ellefta og Danir stökkva upp um fimm sæti og í það fimmtánda. Staða efstu fimm liða er óbreytt. Bandaríkin verma toppsæti listans og svo koma Þýskaland, Frakkland, Kanada og England. Frakkland, sem er í 3. sæti listans, verður með Íslandi í riðli á EM í Hollandi næsta sumar. Sviss og Austurríki, hin liðin í C-riðli, eru í 17. og 24. sæti styrkleikalistans.Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Íslensku stelpurnar voru í 16. sæti á síðasta lista og falla því niður um fjögur sæti. Ísland hefur hæst komist í 15. sæti styrkleikalistans. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í efstu 20 sætum listans. Svíar eru í 8. sæti, Norðmenn í því ellefta og Danir stökkva upp um fimm sæti og í það fimmtánda. Staða efstu fimm liða er óbreytt. Bandaríkin verma toppsæti listans og svo koma Þýskaland, Frakkland, Kanada og England. Frakkland, sem er í 3. sæti listans, verður með Íslandi í riðli á EM í Hollandi næsta sumar. Sviss og Austurríki, hin liðin í C-riðli, eru í 17. og 24. sæti styrkleikalistans.Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45
Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00
Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00