Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 29. apríl 2020 18:41 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar var í gær þegar Icelandair sagði upp rúmlega 2000 manns en enn á eftir að tilkynna þá uppsögn formlega til Vinnumálastofnunar. Að sögn Unnar man hún ekki eftir öðrum eins fjölda hópuppsagna á einum degi og komu inn í dag. Flestar uppsagnirnar eru hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Síðasti dagur mánaðarins er á morgun og segist Unnur frekar eiga von á því að fleiri uppsagnir bætist þá við. Nú þegar eru alls um 50.000 manns á atvinnuleysisbótum eða hlutaatvinnuleysisbótum og gríðarlegt álag á starfsfólki Vinnumálastofnunar. Aðspurð segir Unnur ekki víst að það náist að greiða bætur til allra í tæka tíð nú um mánaðamótin en stofnunin sé nú þegar byrjuð að greiða út. „En það er gríðarlegt álag og við gerum okkar allra, allra besta,“ segir Unnur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12 Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03 Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar var í gær þegar Icelandair sagði upp rúmlega 2000 manns en enn á eftir að tilkynna þá uppsögn formlega til Vinnumálastofnunar. Að sögn Unnar man hún ekki eftir öðrum eins fjölda hópuppsagna á einum degi og komu inn í dag. Flestar uppsagnirnar eru hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Síðasti dagur mánaðarins er á morgun og segist Unnur frekar eiga von á því að fleiri uppsagnir bætist þá við. Nú þegar eru alls um 50.000 manns á atvinnuleysisbótum eða hlutaatvinnuleysisbótum og gríðarlegt álag á starfsfólki Vinnumálastofnunar. Aðspurð segir Unnur ekki víst að það náist að greiða bætur til allra í tæka tíð nú um mánaðamótin en stofnunin sé nú þegar byrjuð að greiða út. „En það er gríðarlegt álag og við gerum okkar allra, allra besta,“ segir Unnur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12 Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03 Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12
Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03
Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11