Stuðningsmenn Reading ánægðir með Jón Daða: „Fyrirgefðu að ég efaðist um þig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 22:00 Jón Daði er að gera það gott hjá Reading. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018 Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018
Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira