Stuðningsmenn Reading ánægðir með Jón Daða: „Fyrirgefðu að ég efaðist um þig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 22:00 Jón Daði er að gera það gott hjá Reading. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018 Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira