WHO lýsir yfir neyðarástandi Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2020 20:03 Tæplega átta þúsund manns hafa nú smitast af veirunni, svo staðfest sé, og eru nærri því allir þeirra í Kína. Þá hafa 170 dáið. Vísir/AP Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, hefur ákveðið að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu. Þó sé ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks og flutninga. Yfirlýsing WHO felur í sér að hættan af veirunni hafi náð út fyrir Kína, þar sem hún stakk upp kollinum í síðasta mánuði. Wuhan-veiran er ný tegund kórónaveiru og ber formlega heitið 2019-nCoV. Tæplega átta þúsund manns hafa nú smitast af veirunni, svo staðfest sé, og eru nærri því allir þeirra í Kína. Þá hafa 170 dáið. Veiran hefur nú í heild greinst í nítján ríkjum og er vitað til þess að hún hafi smitast á milli manna í öðrum ríkjum en Kína. Þar má nefna Japan, Þýskaland, Kanada , Bandaríkin og Suður-Kóreu og Víetnam. Yfirlýsing WHO felur einnig í sér að meiri peningum og öðrum aðföngum verður varið í baráttuna gegn veirunni. Þetta var í þriðja sinn sem nefndin fundar um Wuhan-veiruna en hingað til hafði hún ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi. Þó WHO segi ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks er það ákvörðun einstakra ríkja. Rússar hafa til dæmis lokað landamærum sínum og Kína og gætu fleiri ríki tekið svipaðar ákvarðanir. "Now was the time."Professor Didier Houssin at the World Health Organisation, says the 'increase of #coronavirus cases' in different countries is one of the reasons the outbreak is now a global public health emergency.Get the latest on this story here: https://t.co/WDr9fgb3nf pic.twitter.com/uSHXVJ8n0S— Sky News (@SkyNews) January 30, 2020 Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. 30. janúar 2020 16:39 Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, hefur ákveðið að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu. Þó sé ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks og flutninga. Yfirlýsing WHO felur í sér að hættan af veirunni hafi náð út fyrir Kína, þar sem hún stakk upp kollinum í síðasta mánuði. Wuhan-veiran er ný tegund kórónaveiru og ber formlega heitið 2019-nCoV. Tæplega átta þúsund manns hafa nú smitast af veirunni, svo staðfest sé, og eru nærri því allir þeirra í Kína. Þá hafa 170 dáið. Veiran hefur nú í heild greinst í nítján ríkjum og er vitað til þess að hún hafi smitast á milli manna í öðrum ríkjum en Kína. Þar má nefna Japan, Þýskaland, Kanada , Bandaríkin og Suður-Kóreu og Víetnam. Yfirlýsing WHO felur einnig í sér að meiri peningum og öðrum aðföngum verður varið í baráttuna gegn veirunni. Þetta var í þriðja sinn sem nefndin fundar um Wuhan-veiruna en hingað til hafði hún ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi. Þó WHO segi ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks er það ákvörðun einstakra ríkja. Rússar hafa til dæmis lokað landamærum sínum og Kína og gætu fleiri ríki tekið svipaðar ákvarðanir. "Now was the time."Professor Didier Houssin at the World Health Organisation, says the 'increase of #coronavirus cases' in different countries is one of the reasons the outbreak is now a global public health emergency.Get the latest on this story here: https://t.co/WDr9fgb3nf pic.twitter.com/uSHXVJ8n0S— Sky News (@SkyNews) January 30, 2020
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. 30. janúar 2020 16:39 Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23
Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. 30. janúar 2020 16:39
Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15
Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52