Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 16:00 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira