Víðir fær frí eftir 54 upplýsingafundi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 12:08 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, mun ekki sitja upplýsingafund vegna kórónuveirunnar í dag klukkan 14 eins og hann hefur gert síðasta rúma mánuðinn. Víðir fær langþráð frí eftir að hafa stýrt 54 upplýsingafundum í röð. Þetta kemur fram á Facebooksíðu almannavarna. Landsmenn skulu þó ekki örvænta en Víðir mun mæta galvaskur aftur á morgun og mun hann stýra 56. upplýsingafundinum. Í hans skarð kemur Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, í dag. Þá mun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fara yfir stöðu mála á fundinum og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, verður gestur fundarins. Fundurinn verður að vanda í beinni útsendingu á Vísi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Ekkert nýtt smit í fyrsta skipti frá upphafi faraldursins Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru enn 1.789 talsins hér á landi og hefur þeim ekki fjölgað á milli daga, í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst. Tiltölulega fá ný sýni voru þó greind á milli daga. 24. apríl 2020 13:02 Víðir orðinn afi: „Lífið er yndislegt“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og eiginkona hans, Sigrún María Kristjánsdóttir, eignuðust barnabarn á mánudaginn. Frá þessu greindi Víðir á Facebook-síðu sinni. 18. apríl 2020 21:29 Ekkert nýtt smit í fyrsta skipti frá upphafi faraldursins Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru enn 1.789 talsins hér á landi og hefur þeim ekki fjölgað á milli daga, í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst. Tiltölulega fá ný sýni voru þó greind á milli daga. 24. apríl 2020 13:02 Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn 18. apríl 2020 15:26 Víðir fékk afmælisköku á fundinum: „Maður fær bara tár í augun“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, er 53 ára í dag og fékk hann heldur betur óvænta gjöf á upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag. 22. apríl 2020 15:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, mun ekki sitja upplýsingafund vegna kórónuveirunnar í dag klukkan 14 eins og hann hefur gert síðasta rúma mánuðinn. Víðir fær langþráð frí eftir að hafa stýrt 54 upplýsingafundum í röð. Þetta kemur fram á Facebooksíðu almannavarna. Landsmenn skulu þó ekki örvænta en Víðir mun mæta galvaskur aftur á morgun og mun hann stýra 56. upplýsingafundinum. Í hans skarð kemur Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, í dag. Þá mun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fara yfir stöðu mála á fundinum og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, verður gestur fundarins. Fundurinn verður að vanda í beinni útsendingu á Vísi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Ekkert nýtt smit í fyrsta skipti frá upphafi faraldursins Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru enn 1.789 talsins hér á landi og hefur þeim ekki fjölgað á milli daga, í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst. Tiltölulega fá ný sýni voru þó greind á milli daga. 24. apríl 2020 13:02 Víðir orðinn afi: „Lífið er yndislegt“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og eiginkona hans, Sigrún María Kristjánsdóttir, eignuðust barnabarn á mánudaginn. Frá þessu greindi Víðir á Facebook-síðu sinni. 18. apríl 2020 21:29 Ekkert nýtt smit í fyrsta skipti frá upphafi faraldursins Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru enn 1.789 talsins hér á landi og hefur þeim ekki fjölgað á milli daga, í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst. Tiltölulega fá ný sýni voru þó greind á milli daga. 24. apríl 2020 13:02 Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn 18. apríl 2020 15:26 Víðir fékk afmælisköku á fundinum: „Maður fær bara tár í augun“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, er 53 ára í dag og fékk hann heldur betur óvænta gjöf á upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag. 22. apríl 2020 15:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Ekkert nýtt smit í fyrsta skipti frá upphafi faraldursins Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru enn 1.789 talsins hér á landi og hefur þeim ekki fjölgað á milli daga, í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst. Tiltölulega fá ný sýni voru þó greind á milli daga. 24. apríl 2020 13:02
Víðir orðinn afi: „Lífið er yndislegt“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og eiginkona hans, Sigrún María Kristjánsdóttir, eignuðust barnabarn á mánudaginn. Frá þessu greindi Víðir á Facebook-síðu sinni. 18. apríl 2020 21:29
Ekkert nýtt smit í fyrsta skipti frá upphafi faraldursins Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru enn 1.789 talsins hér á landi og hefur þeim ekki fjölgað á milli daga, í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst. Tiltölulega fá ný sýni voru þó greind á milli daga. 24. apríl 2020 13:02
Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn 18. apríl 2020 15:26
Víðir fékk afmælisköku á fundinum: „Maður fær bara tár í augun“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, er 53 ára í dag og fékk hann heldur betur óvænta gjöf á upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag. 22. apríl 2020 15:00