Klopp: Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2019 13:30 Ki-Jana Hoever og Jürgen Klopp eftir leik. Getty/James Baylis Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. Ki-Jana Hoever var aðeins 16 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall og er yngsti leikmaður Liverpool í enska bikarnum frá upphafi. Aðeins tveir aðrir yngri hafa síðan spilað mótsleik fyrir Liverpool, Jerome Sinclair og Jack Robinson. Ki-Jana Hoever byrjaði á varamannabekknum en kom inná strax á sjöttu mínútu þegar Dejan Lovren fór meiddur af velli.Ki-Jana Hoever becomes our youngest #FACup debutant. #WOLLIV (: @EmiratesFACup)pic.twitter.com/A2zIer5VjW — Liverpool FC (@LFC) January 7, 2019Tveir miðverðir Liverpool eru meiddir og þá var Klopp búinn að ákveða að gefa Virgil van Dijk nauðsynlega hvíld eftir mikið álag að undanförnu. Það var því ill nauðsyn að henda stráknum unga út í djúpu laugina. Hoever var ekki að koma inn í dæmigerða stöðu fyrir ungan leikmann sem oftast byrja út á kanti eða í bakverði. Hann kom inn í stöðu miðvarðar og við hlið Fabinho sem er vanur því að spila inn á miðjunni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði unga stráknum eftir leik þrátt fyrir að Liverpool hefði tapað 2-1.Ki-Jana Hoever is the third 16-year-old to feature in a competitive game for Liverpool: Jerome Sinclair (16 years and 6 days) Jack Robinson (16 years, 8 months and 8 days) Ki-Jana Hoever (16 years, 11 months and 20 days) We feel old. https://t.co/ajjQCQdXvY — Squawka Football (@Squawka) January 7, 2019„Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja. Þú setur hann ekki inná heldur bíður eftir því að hann sé fullkomlega tilbúinn. Hann stóð sig samt vel,“ sagði Jürgen Klopp. „Stundum byrja menn ferilinn sinn svona, þegar liðið þarf virkilega á þér að halda. Þá er þetta aðeins spurning um hversu góður þú ert en ekki hversu gamall þú ert,“ sagði Klopp.- Born in 2002 - 296 days old when @JamesMilner made his senior debut - Product of the @AFCAjax academy Read our profile of @LFC's 16-year-old Ki-Jana Hoever after his senior debut: https://t.co/qalWTZaCHHpic.twitter.com/2lzbh1EqY9 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 8, 2019Ki-Jana Hoever var ekki eini ungi leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool því það gerðu einnig þeir Rafael Camacho og Curtis Jones. Rafael Camacho er átján ára kantamaður sem spilaði sem bakvörður í gær en Curtis Jones er sautján ára miðjumaður.Our young Reds pic.twitter.com/Xm9DiQSAqA — Liverpool FC (@LFC) January 8, 2019 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. Ki-Jana Hoever var aðeins 16 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall og er yngsti leikmaður Liverpool í enska bikarnum frá upphafi. Aðeins tveir aðrir yngri hafa síðan spilað mótsleik fyrir Liverpool, Jerome Sinclair og Jack Robinson. Ki-Jana Hoever byrjaði á varamannabekknum en kom inná strax á sjöttu mínútu þegar Dejan Lovren fór meiddur af velli.Ki-Jana Hoever becomes our youngest #FACup debutant. #WOLLIV (: @EmiratesFACup)pic.twitter.com/A2zIer5VjW — Liverpool FC (@LFC) January 7, 2019Tveir miðverðir Liverpool eru meiddir og þá var Klopp búinn að ákveða að gefa Virgil van Dijk nauðsynlega hvíld eftir mikið álag að undanförnu. Það var því ill nauðsyn að henda stráknum unga út í djúpu laugina. Hoever var ekki að koma inn í dæmigerða stöðu fyrir ungan leikmann sem oftast byrja út á kanti eða í bakverði. Hann kom inn í stöðu miðvarðar og við hlið Fabinho sem er vanur því að spila inn á miðjunni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði unga stráknum eftir leik þrátt fyrir að Liverpool hefði tapað 2-1.Ki-Jana Hoever is the third 16-year-old to feature in a competitive game for Liverpool: Jerome Sinclair (16 years and 6 days) Jack Robinson (16 years, 8 months and 8 days) Ki-Jana Hoever (16 years, 11 months and 20 days) We feel old. https://t.co/ajjQCQdXvY — Squawka Football (@Squawka) January 7, 2019„Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja. Þú setur hann ekki inná heldur bíður eftir því að hann sé fullkomlega tilbúinn. Hann stóð sig samt vel,“ sagði Jürgen Klopp. „Stundum byrja menn ferilinn sinn svona, þegar liðið þarf virkilega á þér að halda. Þá er þetta aðeins spurning um hversu góður þú ert en ekki hversu gamall þú ert,“ sagði Klopp.- Born in 2002 - 296 days old when @JamesMilner made his senior debut - Product of the @AFCAjax academy Read our profile of @LFC's 16-year-old Ki-Jana Hoever after his senior debut: https://t.co/qalWTZaCHHpic.twitter.com/2lzbh1EqY9 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 8, 2019Ki-Jana Hoever var ekki eini ungi leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool því það gerðu einnig þeir Rafael Camacho og Curtis Jones. Rafael Camacho er átján ára kantamaður sem spilaði sem bakvörður í gær en Curtis Jones er sautján ára miðjumaður.Our young Reds pic.twitter.com/Xm9DiQSAqA — Liverpool FC (@LFC) January 8, 2019
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira