Enski boltinn

Framtíð Warnock óráðin

NordicPhotos/GettyImages
Á morgun verður haldinn blaðamannafundur í herbúðum Sheffield United og þar mun væntanlega koma í ljós hvernig verður með framtíð knattspyrnustjórans Neil Warnock. Liðið féll úr úrvalsdeildinni á lokadeginum um helgina eftir að hafa verið í ágætri stöðu á lokasprettinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×