Sjáðu öll 25 mörkin úr 25. umferð enska boltans á 25 mínútum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2015 08:30 Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.). Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Sjá meira
Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Sjá meira
Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00
Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30
Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35