Færeyingarnir fá að fara í land og njóta íslenskrar gestrisni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2014 15:25 Færeyska skipið og Ásgrímur Ásgrímsson. Vísir/Anton/Almannavarnir „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Bylgjuna. Færeyingar hafa verið ósáttir við þá þjónustu eða öllu heldur þann skort á þjónustu sem þeir telja sig hafa orðið fyrir í Reykjavíkurhöfn. Bilunar varð vart í vél skipsins við makrílveiðar í grænlenskri fiskveiðilögsögu í gær. Var því óskað eftir því að fá að koma í höfn í Reykjavík. Skipverji færeyska skipsins ritaði pistil á færeyska fréttasíðu þar sem hann bölvaði Íslendingum og gestrisni þeirra. „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur. Hann segir að um stjórnvaldslega ákvörðun sé að ræða varðandi þessar fiskveiðar. Lögin hafi verið tilkynnt skipverjum í gær. Það sé hins vegar alþjóðlegur réttur skipa að fá að leita til hafna ef um vandræði eða neyð er að ræða. Unnið er að viðgerð skipsins og reiknar Ásgrímur ekki með öðru en að Færeyingarnir haldi brosandi áleiðis á næsta áfangastað. „Þeir fara glaðir og þeir hafa að sjálfsögðu heimild til að fara hér í land, áhöfnin sem slík, og njóta íslenskrar gestrisni.“ Tengdar fréttir „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
„Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Bylgjuna. Færeyingar hafa verið ósáttir við þá þjónustu eða öllu heldur þann skort á þjónustu sem þeir telja sig hafa orðið fyrir í Reykjavíkurhöfn. Bilunar varð vart í vél skipsins við makrílveiðar í grænlenskri fiskveiðilögsögu í gær. Var því óskað eftir því að fá að koma í höfn í Reykjavík. Skipverji færeyska skipsins ritaði pistil á færeyska fréttasíðu þar sem hann bölvaði Íslendingum og gestrisni þeirra. „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur. Hann segir að um stjórnvaldslega ákvörðun sé að ræða varðandi þessar fiskveiðar. Lögin hafi verið tilkynnt skipverjum í gær. Það sé hins vegar alþjóðlegur réttur skipa að fá að leita til hafna ef um vandræði eða neyð er að ræða. Unnið er að viðgerð skipsins og reiknar Ásgrímur ekki með öðru en að Færeyingarnir haldi brosandi áleiðis á næsta áfangastað. „Þeir fara glaðir og þeir hafa að sjálfsögðu heimild til að fara hér í land, áhöfnin sem slík, og njóta íslenskrar gestrisni.“
Tengdar fréttir „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
„Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32
34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19
Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28
Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58