Redknapp náði í markvörð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2014 22:45 Alex McCarthy kemur til með að berjast við Rob Green um markvarðarstöðuna hjá QPR. Vísir/Getty Markvörðurinn Alex McCarthy er genginn í raðir QPR frá Reading. McCarthy skrifaði undir fjögurra ára samning við QPR sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, er ánægður með liðsaukann. „Ég er hæstánægður að hafa fengið Alex. Hann er frábær ungur markvörður sem á framtíðina fyrir sér. Hann hefur hæfileika til að verða landsliðsmarkvörður Englands einn daginn, svo það er frábært að hafa hann innan okkar raða hjá QPR.“ McCarthy fór til Reading þegar hann var 16 ára og lék m.a. með Gylfa Þór Sigurðssyni, jafnaldra sínum, í unglingaliðum félagsins. Hann lék alls 75 leiki með aðalliði Reading. McCarthy var alls lánaður til átta liða á meðan hann var í herbúðum Reading: Woking, Cambridge United, Team Bath, Aldershot Town, Yeovil Town, Brentford, Leeds United og Ipswich Town. McCarthy, sem er 24 ára, lék á sínum tíma þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Englands. Hann var svo valinn í enska landsliðshópinn fyrir leiki gegn Írlandi og Brasilíu í maí 2013. McCarthy á þess einnig kost að spila með landsliði Írlands.Welcome to west London, @Alex_Macca23! #WelcomeAlex pic.twitter.com/To0kLWBedE— QPR FC (@QPRFC) August 29, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Úrslit dagsins í enska boltanum | Dier hetja Tottenham Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar heldur áfram að rúlla, en fimm leikir voru að klárast nú rétt í þessu. 16. ágúst 2014 15:43 100.000 punda maðurinn á útleið Svo virðist sem markvörðurinn Julio César sé á leið til Benfica á frjálsri sölu frá Queens Park Rangers. 19. ágúst 2014 10:15 Tottenham valtaði yfir QPR Tottenham Hotspur fór illa með QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli sínum í Lundúnum. Tottenham vann leikinn 4-0 og var 3-0 yfir í hálfleik. 24. ágúst 2014 00:01 QPR og Aston Villa féllu úr leik í deildarbikarnum Úrvalsdeildarliðiðin QPR og Aston Villa töpuðu nokkuð óvænt gegn neðrideildarliðum í enska deildarbikarnum í kvöld. 27. ágúst 2014 21:02 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Markvörðurinn Alex McCarthy er genginn í raðir QPR frá Reading. McCarthy skrifaði undir fjögurra ára samning við QPR sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, er ánægður með liðsaukann. „Ég er hæstánægður að hafa fengið Alex. Hann er frábær ungur markvörður sem á framtíðina fyrir sér. Hann hefur hæfileika til að verða landsliðsmarkvörður Englands einn daginn, svo það er frábært að hafa hann innan okkar raða hjá QPR.“ McCarthy fór til Reading þegar hann var 16 ára og lék m.a. með Gylfa Þór Sigurðssyni, jafnaldra sínum, í unglingaliðum félagsins. Hann lék alls 75 leiki með aðalliði Reading. McCarthy var alls lánaður til átta liða á meðan hann var í herbúðum Reading: Woking, Cambridge United, Team Bath, Aldershot Town, Yeovil Town, Brentford, Leeds United og Ipswich Town. McCarthy, sem er 24 ára, lék á sínum tíma þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Englands. Hann var svo valinn í enska landsliðshópinn fyrir leiki gegn Írlandi og Brasilíu í maí 2013. McCarthy á þess einnig kost að spila með landsliði Írlands.Welcome to west London, @Alex_Macca23! #WelcomeAlex pic.twitter.com/To0kLWBedE— QPR FC (@QPRFC) August 29, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Úrslit dagsins í enska boltanum | Dier hetja Tottenham Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar heldur áfram að rúlla, en fimm leikir voru að klárast nú rétt í þessu. 16. ágúst 2014 15:43 100.000 punda maðurinn á útleið Svo virðist sem markvörðurinn Julio César sé á leið til Benfica á frjálsri sölu frá Queens Park Rangers. 19. ágúst 2014 10:15 Tottenham valtaði yfir QPR Tottenham Hotspur fór illa með QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli sínum í Lundúnum. Tottenham vann leikinn 4-0 og var 3-0 yfir í hálfleik. 24. ágúst 2014 00:01 QPR og Aston Villa féllu úr leik í deildarbikarnum Úrvalsdeildarliðiðin QPR og Aston Villa töpuðu nokkuð óvænt gegn neðrideildarliðum í enska deildarbikarnum í kvöld. 27. ágúst 2014 21:02 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Úrslit dagsins í enska boltanum | Dier hetja Tottenham Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar heldur áfram að rúlla, en fimm leikir voru að klárast nú rétt í þessu. 16. ágúst 2014 15:43
100.000 punda maðurinn á útleið Svo virðist sem markvörðurinn Julio César sé á leið til Benfica á frjálsri sölu frá Queens Park Rangers. 19. ágúst 2014 10:15
Tottenham valtaði yfir QPR Tottenham Hotspur fór illa með QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli sínum í Lundúnum. Tottenham vann leikinn 4-0 og var 3-0 yfir í hálfleik. 24. ágúst 2014 00:01
QPR og Aston Villa féllu úr leik í deildarbikarnum Úrvalsdeildarliðiðin QPR og Aston Villa töpuðu nokkuð óvænt gegn neðrideildarliðum í enska deildarbikarnum í kvöld. 27. ágúst 2014 21:02