Özil á hafa neitað launalækkun og Piers Morgan sagði honum að skammast sín Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 10:00 Mesut Özil er væntanlega á förum frá Arsenal. vísir/getty Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. Svo segir The Guardian en Mesut Özil er talinn vera einn þeirra sem var ekki hrifinn af því að gefa eftir launin sín. Daily Mirror segir einnig að þrír leikmenn úr hópnum hafi ekki verið sáttir með lækkunina en ekki vitað hverjir hinir tveir eru. Özil er launahæsti leikmaður Arsenal en hann þénar um 350 þúsund pund á viku. Hann á að hafa talað við aðra leikmenn liðsins að hann beri virðingu fyrir þeirra ákvörðun og þeir eigi að gera slíkt við sama við hans ákvörðun. EXCLUSIVE: Mesut Ozil resisting 12.5% wage cut at Arsenal https://t.co/MVhMCFb1eo | @SamiMokbel81_DM— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 Hvorki Arsenal né umboðsmaður Özil hefur viljað tjá sig um málið en Piers Morgan, sjónvarpsmaður og stuðningsmaður Arsenal, sendi þeim þýska tóninn í sjónvarpsþættinum Good Morning Britan í morgun. „Skammastu þín Özil,“ endurtók Piers í tvígang þegar hann fór yfir fréttir morgundagsins en Piers er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 'Shame on you Mesut Ozil.' 'This is why some players get a bad rap.'Arsenal footballer Mesut Ozil, who earns £350,000 a week, has refused to join his teammates in taking a 12.5% pay cut. @piersmorgan | #GMB pic.twitter.com/P48IW04zWT— Good Morning Britain (@GMB) April 21, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira
Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. Svo segir The Guardian en Mesut Özil er talinn vera einn þeirra sem var ekki hrifinn af því að gefa eftir launin sín. Daily Mirror segir einnig að þrír leikmenn úr hópnum hafi ekki verið sáttir með lækkunina en ekki vitað hverjir hinir tveir eru. Özil er launahæsti leikmaður Arsenal en hann þénar um 350 þúsund pund á viku. Hann á að hafa talað við aðra leikmenn liðsins að hann beri virðingu fyrir þeirra ákvörðun og þeir eigi að gera slíkt við sama við hans ákvörðun. EXCLUSIVE: Mesut Ozil resisting 12.5% wage cut at Arsenal https://t.co/MVhMCFb1eo | @SamiMokbel81_DM— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 Hvorki Arsenal né umboðsmaður Özil hefur viljað tjá sig um málið en Piers Morgan, sjónvarpsmaður og stuðningsmaður Arsenal, sendi þeim þýska tóninn í sjónvarpsþættinum Good Morning Britan í morgun. „Skammastu þín Özil,“ endurtók Piers í tvígang þegar hann fór yfir fréttir morgundagsins en Piers er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 'Shame on you Mesut Ozil.' 'This is why some players get a bad rap.'Arsenal footballer Mesut Ozil, who earns £350,000 a week, has refused to join his teammates in taking a 12.5% pay cut. @piersmorgan | #GMB pic.twitter.com/P48IW04zWT— Good Morning Britain (@GMB) April 21, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira