Özil á hafa neitað launalækkun og Piers Morgan sagði honum að skammast sín Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 10:00 Mesut Özil er væntanlega á förum frá Arsenal. vísir/getty Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. Svo segir The Guardian en Mesut Özil er talinn vera einn þeirra sem var ekki hrifinn af því að gefa eftir launin sín. Daily Mirror segir einnig að þrír leikmenn úr hópnum hafi ekki verið sáttir með lækkunina en ekki vitað hverjir hinir tveir eru. Özil er launahæsti leikmaður Arsenal en hann þénar um 350 þúsund pund á viku. Hann á að hafa talað við aðra leikmenn liðsins að hann beri virðingu fyrir þeirra ákvörðun og þeir eigi að gera slíkt við sama við hans ákvörðun. EXCLUSIVE: Mesut Ozil resisting 12.5% wage cut at Arsenal https://t.co/MVhMCFb1eo | @SamiMokbel81_DM— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 Hvorki Arsenal né umboðsmaður Özil hefur viljað tjá sig um málið en Piers Morgan, sjónvarpsmaður og stuðningsmaður Arsenal, sendi þeim þýska tóninn í sjónvarpsþættinum Good Morning Britan í morgun. „Skammastu þín Özil,“ endurtók Piers í tvígang þegar hann fór yfir fréttir morgundagsins en Piers er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 'Shame on you Mesut Ozil.' 'This is why some players get a bad rap.'Arsenal footballer Mesut Ozil, who earns £350,000 a week, has refused to join his teammates in taking a 12.5% pay cut. @piersmorgan | #GMB pic.twitter.com/P48IW04zWT— Good Morning Britain (@GMB) April 21, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira
Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. Svo segir The Guardian en Mesut Özil er talinn vera einn þeirra sem var ekki hrifinn af því að gefa eftir launin sín. Daily Mirror segir einnig að þrír leikmenn úr hópnum hafi ekki verið sáttir með lækkunina en ekki vitað hverjir hinir tveir eru. Özil er launahæsti leikmaður Arsenal en hann þénar um 350 þúsund pund á viku. Hann á að hafa talað við aðra leikmenn liðsins að hann beri virðingu fyrir þeirra ákvörðun og þeir eigi að gera slíkt við sama við hans ákvörðun. EXCLUSIVE: Mesut Ozil resisting 12.5% wage cut at Arsenal https://t.co/MVhMCFb1eo | @SamiMokbel81_DM— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 Hvorki Arsenal né umboðsmaður Özil hefur viljað tjá sig um málið en Piers Morgan, sjónvarpsmaður og stuðningsmaður Arsenal, sendi þeim þýska tóninn í sjónvarpsþættinum Good Morning Britan í morgun. „Skammastu þín Özil,“ endurtók Piers í tvígang þegar hann fór yfir fréttir morgundagsins en Piers er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 'Shame on you Mesut Ozil.' 'This is why some players get a bad rap.'Arsenal footballer Mesut Ozil, who earns £350,000 a week, has refused to join his teammates in taking a 12.5% pay cut. @piersmorgan | #GMB pic.twitter.com/P48IW04zWT— Good Morning Britain (@GMB) April 21, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira