Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2016 14:02 Orustuþotur og stórskotalið á vegum sýrlenskra stjórnvalda og Rússa gerðu í nótt gríðarlegar loftárásir á þann hluta Aleppo sem er á valdi uppreisnarmanna. Svo virðist sem að endanlega sé úti um vopnahlé síðustu tveggja vikna. Yfirráðum yfir Aleppo, einn af miðpunktum átakana í Sýrlandi, má skipta í tvennt en ríkisstjórn Stýrlands fer með yfirráð yfir vesturhluta borgarinnar og uppreisnarmenn austurhlutanum. Gerðar voru gríðarlegar loftárásir á austurhlutann í nótt. Sagði blaðamaður AFP sem staddur var í borginni að sá hluti borgarinnar stæði meira og minna í björtu báli. „Það er eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið,“ sagði Ammar al-Selmo, yfirmaður Almannavarna austurhluta borgarinnar í samtali við fréttastofu Reuters. Vopnahlé í Sýrlandi hefur verið í gildi frá 12. september. Hafði dregið úr loftárásum vegna þess þangað til að ráðist var á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. Bandaríkin og Rússar benda á hvora aðra vegna ábyrgðar á loftárásinni á bílalestina. Tvær vikur eru frá því að vopnahléið var kynnt og bundnar voru miklar vonir við að það myndi draga úr átökunum í Sýrlandi. Árásin á bílalestina á mánudaginn hafði þó slæm áhrif á vopnahléið og virðist sem að loftárásirnar á Aleppo í nótt hafi verið síðasti naglinn í líkkistu vopnahlésins. Tengdar fréttir Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21. september 2016 07:00 Vopnahléið hangir á bláþræði Báðar fylkingar undirbúa átök að nýju. 19. september 2016 13:30 Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. 22. september 2016 07:00 Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21. september 2016 11:15 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Orustuþotur og stórskotalið á vegum sýrlenskra stjórnvalda og Rússa gerðu í nótt gríðarlegar loftárásir á þann hluta Aleppo sem er á valdi uppreisnarmanna. Svo virðist sem að endanlega sé úti um vopnahlé síðustu tveggja vikna. Yfirráðum yfir Aleppo, einn af miðpunktum átakana í Sýrlandi, má skipta í tvennt en ríkisstjórn Stýrlands fer með yfirráð yfir vesturhluta borgarinnar og uppreisnarmenn austurhlutanum. Gerðar voru gríðarlegar loftárásir á austurhlutann í nótt. Sagði blaðamaður AFP sem staddur var í borginni að sá hluti borgarinnar stæði meira og minna í björtu báli. „Það er eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið,“ sagði Ammar al-Selmo, yfirmaður Almannavarna austurhluta borgarinnar í samtali við fréttastofu Reuters. Vopnahlé í Sýrlandi hefur verið í gildi frá 12. september. Hafði dregið úr loftárásum vegna þess þangað til að ráðist var á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. Bandaríkin og Rússar benda á hvora aðra vegna ábyrgðar á loftárásinni á bílalestina. Tvær vikur eru frá því að vopnahléið var kynnt og bundnar voru miklar vonir við að það myndi draga úr átökunum í Sýrlandi. Árásin á bílalestina á mánudaginn hafði þó slæm áhrif á vopnahléið og virðist sem að loftárásirnar á Aleppo í nótt hafi verið síðasti naglinn í líkkistu vopnahlésins.
Tengdar fréttir Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21. september 2016 07:00 Vopnahléið hangir á bláþræði Báðar fylkingar undirbúa átök að nýju. 19. september 2016 13:30 Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. 22. september 2016 07:00 Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21. september 2016 11:15 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21. september 2016 07:00
Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. 22. september 2016 07:00
Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21. september 2016 11:15