Dauðsföllum fjölgar hratt í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2020 15:42 Sjúkraflutningamenn á Bretlandi undirbúa sig fyrir útkall. AP/Kirsty Wigglesworth Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur). Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur).
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira