Chelsea mætir Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar.
Utandeildarlið Lincoln City, sem sló Burnley svo eftirminnilega úr leik í gær, mætir sigurvegaranum úr leik Sutton United og Arsenal sem fer fram á morgun.
C-deildarlið Millwall, sem henti Englandsmeisturum Leicester City úr leik í gær, mætir Tottenham í Lundúnaslag.
Þá tekur Middlesbrough annað hvort á móti Huddersfield eða Manchester City.
Leikirnir fara fram 10.-13. mars næstkomandi.
Chelsea og Man Utd mætast í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti

„Við viljum meira“
Fótbolti

Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

KR í markmannsleit eftir meiðsli
Íslenski boltinn

Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni
Enski boltinn



