Elon Musk útvegar öndunarvélar Sylvía Hall skrifar 27. mars 2020 23:00 Elon Musk. Vísir/Getty Elon Musk hyggst gefa New York hundruð öndunarvéla til þess að bregðast við þeim skorti sem er í ríkinu. Ríkisstjórinn Andrew Cuomo sagði ríkið þurfa þrjátíu þúsund öndunarvélar til þess að búa sig undir hápunkt kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Öndunarvélarnar verða fluttar á sjúkrahús víðsvegar um New York en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum. Flest tilfelli sjúkdómsins í Bandaríkjunum hafa komið upp í New York og eru 519 látnir í ríkinu, en alls hafa 1.588 látist á landsvísu. Sjá einnig: Trump efast um þörf fyrir mikinn fjölda öndunarvéla Andrew Cuomo ríkisstjóri segir þörf fyrir 87 þúsund sjúkrarúm, 37 þúsund gjörgæslurúm og 26 þúsund öndunarvélar umfram það sem fyrir er vegna þess álags sem kórónufaraldurinn skapar. „Við erum afar þakklát. Við þurfum hverja einustu öndunarvél sem við getum fengið næstu vikur til þess að bjarga lífum,“ skrifaði Cuomo á Twitter þar sem hann þakkaði Musk fyrir framtakið. I spoke with @elonmusk late last night. He s donating hundreds of ventilators to New York City and State, including our public hospitals. We re deeply grateful. We need every ventilator we can get our hands on these next few weeks to save lives.— Mayor Bill de Blasio (@NYCMayor) March 27, 2020 Musk hefur nú þegar keypt 1.255 öndunarvélar frá þremur framleiðendum og mun Tesla gefa allar öndunarvélar, sama hvort fyrirtækið kaupi þær eða framleiði þær. Fyrirtækið muni bjóða fram alla hjálp sem það getur. Bandaríkin tróna nú á toppi landalistans yfir greind kórónuveirutilfelli, með alls 101.652 tilfelli, sem eru fleiri en hafa greinst í Kína þar sem talið er að kórónuveiran hafi átt upptök sín. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tesla Tengdar fréttir Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar 27. mars 2020 07:47 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Elon Musk hyggst gefa New York hundruð öndunarvéla til þess að bregðast við þeim skorti sem er í ríkinu. Ríkisstjórinn Andrew Cuomo sagði ríkið þurfa þrjátíu þúsund öndunarvélar til þess að búa sig undir hápunkt kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Öndunarvélarnar verða fluttar á sjúkrahús víðsvegar um New York en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum. Flest tilfelli sjúkdómsins í Bandaríkjunum hafa komið upp í New York og eru 519 látnir í ríkinu, en alls hafa 1.588 látist á landsvísu. Sjá einnig: Trump efast um þörf fyrir mikinn fjölda öndunarvéla Andrew Cuomo ríkisstjóri segir þörf fyrir 87 þúsund sjúkrarúm, 37 þúsund gjörgæslurúm og 26 þúsund öndunarvélar umfram það sem fyrir er vegna þess álags sem kórónufaraldurinn skapar. „Við erum afar þakklát. Við þurfum hverja einustu öndunarvél sem við getum fengið næstu vikur til þess að bjarga lífum,“ skrifaði Cuomo á Twitter þar sem hann þakkaði Musk fyrir framtakið. I spoke with @elonmusk late last night. He s donating hundreds of ventilators to New York City and State, including our public hospitals. We re deeply grateful. We need every ventilator we can get our hands on these next few weeks to save lives.— Mayor Bill de Blasio (@NYCMayor) March 27, 2020 Musk hefur nú þegar keypt 1.255 öndunarvélar frá þremur framleiðendum og mun Tesla gefa allar öndunarvélar, sama hvort fyrirtækið kaupi þær eða framleiði þær. Fyrirtækið muni bjóða fram alla hjálp sem það getur. Bandaríkin tróna nú á toppi landalistans yfir greind kórónuveirutilfelli, með alls 101.652 tilfelli, sem eru fleiri en hafa greinst í Kína þar sem talið er að kórónuveiran hafi átt upptök sín.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tesla Tengdar fréttir Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar 27. mars 2020 07:47 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09