Elon Musk útvegar öndunarvélar Sylvía Hall skrifar 27. mars 2020 23:00 Elon Musk. Vísir/Getty Elon Musk hyggst gefa New York hundruð öndunarvéla til þess að bregðast við þeim skorti sem er í ríkinu. Ríkisstjórinn Andrew Cuomo sagði ríkið þurfa þrjátíu þúsund öndunarvélar til þess að búa sig undir hápunkt kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Öndunarvélarnar verða fluttar á sjúkrahús víðsvegar um New York en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum. Flest tilfelli sjúkdómsins í Bandaríkjunum hafa komið upp í New York og eru 519 látnir í ríkinu, en alls hafa 1.588 látist á landsvísu. Sjá einnig: Trump efast um þörf fyrir mikinn fjölda öndunarvéla Andrew Cuomo ríkisstjóri segir þörf fyrir 87 þúsund sjúkrarúm, 37 þúsund gjörgæslurúm og 26 þúsund öndunarvélar umfram það sem fyrir er vegna þess álags sem kórónufaraldurinn skapar. „Við erum afar þakklát. Við þurfum hverja einustu öndunarvél sem við getum fengið næstu vikur til þess að bjarga lífum,“ skrifaði Cuomo á Twitter þar sem hann þakkaði Musk fyrir framtakið. I spoke with @elonmusk late last night. He s donating hundreds of ventilators to New York City and State, including our public hospitals. We re deeply grateful. We need every ventilator we can get our hands on these next few weeks to save lives.— Mayor Bill de Blasio (@NYCMayor) March 27, 2020 Musk hefur nú þegar keypt 1.255 öndunarvélar frá þremur framleiðendum og mun Tesla gefa allar öndunarvélar, sama hvort fyrirtækið kaupi þær eða framleiði þær. Fyrirtækið muni bjóða fram alla hjálp sem það getur. Bandaríkin tróna nú á toppi landalistans yfir greind kórónuveirutilfelli, með alls 101.652 tilfelli, sem eru fleiri en hafa greinst í Kína þar sem talið er að kórónuveiran hafi átt upptök sín. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tesla Tengdar fréttir Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar 27. mars 2020 07:47 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Elon Musk hyggst gefa New York hundruð öndunarvéla til þess að bregðast við þeim skorti sem er í ríkinu. Ríkisstjórinn Andrew Cuomo sagði ríkið þurfa þrjátíu þúsund öndunarvélar til þess að búa sig undir hápunkt kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Öndunarvélarnar verða fluttar á sjúkrahús víðsvegar um New York en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum. Flest tilfelli sjúkdómsins í Bandaríkjunum hafa komið upp í New York og eru 519 látnir í ríkinu, en alls hafa 1.588 látist á landsvísu. Sjá einnig: Trump efast um þörf fyrir mikinn fjölda öndunarvéla Andrew Cuomo ríkisstjóri segir þörf fyrir 87 þúsund sjúkrarúm, 37 þúsund gjörgæslurúm og 26 þúsund öndunarvélar umfram það sem fyrir er vegna þess álags sem kórónufaraldurinn skapar. „Við erum afar þakklát. Við þurfum hverja einustu öndunarvél sem við getum fengið næstu vikur til þess að bjarga lífum,“ skrifaði Cuomo á Twitter þar sem hann þakkaði Musk fyrir framtakið. I spoke with @elonmusk late last night. He s donating hundreds of ventilators to New York City and State, including our public hospitals. We re deeply grateful. We need every ventilator we can get our hands on these next few weeks to save lives.— Mayor Bill de Blasio (@NYCMayor) March 27, 2020 Musk hefur nú þegar keypt 1.255 öndunarvélar frá þremur framleiðendum og mun Tesla gefa allar öndunarvélar, sama hvort fyrirtækið kaupi þær eða framleiði þær. Fyrirtækið muni bjóða fram alla hjálp sem það getur. Bandaríkin tróna nú á toppi landalistans yfir greind kórónuveirutilfelli, með alls 101.652 tilfelli, sem eru fleiri en hafa greinst í Kína þar sem talið er að kórónuveiran hafi átt upptök sín.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tesla Tengdar fréttir Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar 27. mars 2020 07:47 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09