Adebayor fastur í Benín á leið sinni heim til fjölskyldunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 17:00 Emmanuel Adebayor fagnar marki með Alexandre Song og fleiri liðsfélögum hjá Arsenal. Getty/Laurence Griffiths Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira