Adebayor fastur í Benín á leið sinni heim til fjölskyldunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 17:00 Emmanuel Adebayor fagnar marki með Alexandre Song og fleiri liðsfélögum hjá Arsenal. Getty/Laurence Griffiths Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira
Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira