Adebayor fastur í Benín á leið sinni heim til fjölskyldunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 17:00 Emmanuel Adebayor fagnar marki með Alexandre Song og fleiri liðsfélögum hjá Arsenal. Getty/Laurence Griffiths Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira