Adebayor fastur í Benín á leið sinni heim til fjölskyldunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 17:00 Emmanuel Adebayor fagnar marki með Alexandre Song og fleiri liðsfélögum hjá Arsenal. Getty/Laurence Griffiths Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. Hinn 36 ára gamli Emmanuel Adebayor var að spila með Olimpia Asuncion í Paragvæ eftir að hafa samið við félagið í febrúar. Þegar kórónuveiran stoppaði leik í deildinni í Paragvæ þá ákvað Emmanuel Adebayor að reyna að komast heim til Tógó. Adebayor var ekki enn búinn að skora fyrir Olimpia Asuncion og félagið segir að það hafi verið ákvörðun leikmannsins að fara heim til Afríku. Það má því búast við því að hann missi samning sinn við félagið. Emmanuel Adebayor is stranded in Benin after he fled Paraguay to be with his family https://t.co/8pFv2XXgwf— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Emmanuel Adebayor var á leiðinni heim en festist í Benin sem er nágrannaland Tógó í vesturhluta Afríku. Adebayor byrjaði á því að fljúga frá Suður-Ameríku til Parísar og þaðan flaug hann til Benín. Þegar hann lenti á Cardinal Bernardin Gantin alþjóðaflugvellinum í höfuðborg Benín þá kom í ljós að hann þyrfti að fara í fimmtán daga sóttkví með öllum honum 84 farþegum flugvélarinnar. Það er vissulega svekkjandi fyrir hann að vera kominn alla þessa leið en vera síðan fastur í sóttkví 180 kílómetrum frá heimili sínu í Tógó. Adebayor ætlar samt ekki að láta þetta pirra sig og veit að hann mun komast loksins heim eftir þessar rúmu tvær vikur. Emmanuel Adebayor could be sacked just one month after joining Club Olimpia #LetsFightCovid19 #yennews #NationalDayOfFastingAndPrayer #Covid19Out #COVID2019 #NationalDayOfPrayer https://t.co/5RG1tPZTkt— YenComGh (@yencomgh) March 25, 2020
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira