Higuaín fór úr sóttkví til að geta verið með veikri móður sinni í Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 14:00 Gonzalo Higuaín hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. vísir/getty Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45
Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15
Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32