James Milner fer á kostum í fríinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 11:30 Milner í leik Liverpool og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í mánuðnum. Simon Stacpoole/Offside/Offside/Getty Images Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira