James Milner fer á kostum í fríinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 11:30 Milner í leik Liverpool og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í mánuðnum. Simon Stacpoole/Offside/Offside/Getty Images Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira
Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira