Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 19:41 Íslandsmeistarar KR áttu að mæta Val 22. apríl í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. Vísir/Bára Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15