Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 11:57 Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Það verður bið á því að titilvörnin hefjist. vísir/daníel Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart. KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart.
KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira