Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 11:57 Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Það verður bið á því að titilvörnin hefjist. vísir/daníel Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart. KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sjá meira
Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart.
KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sjá meira