EM verður haldið á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 12:35 EM 2020 verður að EM 2021. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020 EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Sjá meira