Innlent

Jólaviðtalið við Bjarna Ben á Bylgjunni

Sylvía Hall skrifar
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er í jólaviðtali hjá Heimi Karlssyni sem spilað verður á Bylgjunni klukkan tíu á jóladag.

Viðtalið var tekið í aðdraganda jólanna fyrir nokkrum dögum, en þar ræðir Bjarni allt á milli himins og jarðar og fer yfir uppvöxtinn, starfið og fleira.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×