Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 14:43 Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson tóku við U21-landsliðinu í ársbyrjun 2019 en nú tæpum tveimur árum síðar hafa þeir tekið við A-landsliðinu. VÍSIR/VILHELM Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. Eiður Smári Guðjohnsen, nýr aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, var með Arnari Þór Viðarssyni og Guðna Bergssyni á blaðamannafundi í dag en þá fengu fjölmiðlamenn að spyrja þá spjörunum úr. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði í íslenska A-landsliðinu þar til að hann var á 38. aldursári og hann vill ekki heyra á það minnsta að menn séu of gamlir fyrir íslenska A-landsliðið. Það er ekki von á einhverjum kynslóðaskiptum í landsliðinu ef marka má orð nýju landsliðsþjálfaranna. Eiður Smári skaut meðal annars aðeins á umræðuna um mögulega endurnýjun í íslenska landsliðinu. Eiður segist ekki ætla að taka þátt í umræðunni um „Gamla bandið“. „Spilað verður á besta liðinu,“ sagði Eiður Smári. Það var búist við að nýr landsliðþjálfari gæti misst eitthvað af eldri leikmönnum út úr liðinu á þessum tímapunkti en bæði Arnar og Eiður Smári talaði um mikilvægi þess að horfa á getu leikmanna en ekki aldur þeirra. Eiður Smári talaði einnig um tenginguna við leikmenn liðsins. Hann segir að þetta snúist ekki um að vera vinir og þekkja þá mjög vel, heldur frekar að sjá hvernig þeim líður. Búa til rammana sem þjálfarateymið. Leikmennirnir búa svo til stemninguna og að þjálfararnir gefi þeim tólin. Eiður Smári Guðjohnsen sagði líka frá því af hverjum hann var ekki tilbúinn að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar eftir EM 2016. „Ég átti spjall við Heimi 2016 og þá var hugur minn ekki kominn í þjálfun. Löngunin var ekki þá,“ sagði Eiður. Eiður Smári segir mikilvægt að halda í þjóðarstoltið, vinnusemina. Um riðilinn segir Eiður að þeir komi meira inn á það þegar nær dregur. Þeir vilji halda Íslandi á þeim stalli, ef ekki fara meira upp á við. Eiður kom líka aðeins inn á samvinnuna við Arnar Þór Viðarsson. „Arnar talar rosalega mikið - en ég kem með nokkra góða punkta,“ sagði Eiður. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, nýr aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, var með Arnari Þór Viðarssyni og Guðna Bergssyni á blaðamannafundi í dag en þá fengu fjölmiðlamenn að spyrja þá spjörunum úr. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði í íslenska A-landsliðinu þar til að hann var á 38. aldursári og hann vill ekki heyra á það minnsta að menn séu of gamlir fyrir íslenska A-landsliðið. Það er ekki von á einhverjum kynslóðaskiptum í landsliðinu ef marka má orð nýju landsliðsþjálfaranna. Eiður Smári skaut meðal annars aðeins á umræðuna um mögulega endurnýjun í íslenska landsliðinu. Eiður segist ekki ætla að taka þátt í umræðunni um „Gamla bandið“. „Spilað verður á besta liðinu,“ sagði Eiður Smári. Það var búist við að nýr landsliðþjálfari gæti misst eitthvað af eldri leikmönnum út úr liðinu á þessum tímapunkti en bæði Arnar og Eiður Smári talaði um mikilvægi þess að horfa á getu leikmanna en ekki aldur þeirra. Eiður Smári talaði einnig um tenginguna við leikmenn liðsins. Hann segir að þetta snúist ekki um að vera vinir og þekkja þá mjög vel, heldur frekar að sjá hvernig þeim líður. Búa til rammana sem þjálfarateymið. Leikmennirnir búa svo til stemninguna og að þjálfararnir gefi þeim tólin. Eiður Smári Guðjohnsen sagði líka frá því af hverjum hann var ekki tilbúinn að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar eftir EM 2016. „Ég átti spjall við Heimi 2016 og þá var hugur minn ekki kominn í þjálfun. Löngunin var ekki þá,“ sagði Eiður. Eiður Smári segir mikilvægt að halda í þjóðarstoltið, vinnusemina. Um riðilinn segir Eiður að þeir komi meira inn á það þegar nær dregur. Þeir vilji halda Íslandi á þeim stalli, ef ekki fara meira upp á við. Eiður kom líka aðeins inn á samvinnuna við Arnar Þór Viðarsson. „Arnar talar rosalega mikið - en ég kem með nokkra góða punkta,“ sagði Eiður.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sjá meira
Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19