Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 14:43 Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson tóku við U21-landsliðinu í ársbyrjun 2019 en nú tæpum tveimur árum síðar hafa þeir tekið við A-landsliðinu. VÍSIR/VILHELM Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. Eiður Smári Guðjohnsen, nýr aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, var með Arnari Þór Viðarssyni og Guðna Bergssyni á blaðamannafundi í dag en þá fengu fjölmiðlamenn að spyrja þá spjörunum úr. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði í íslenska A-landsliðinu þar til að hann var á 38. aldursári og hann vill ekki heyra á það minnsta að menn séu of gamlir fyrir íslenska A-landsliðið. Það er ekki von á einhverjum kynslóðaskiptum í landsliðinu ef marka má orð nýju landsliðsþjálfaranna. Eiður Smári skaut meðal annars aðeins á umræðuna um mögulega endurnýjun í íslenska landsliðinu. Eiður segist ekki ætla að taka þátt í umræðunni um „Gamla bandið“. „Spilað verður á besta liðinu,“ sagði Eiður Smári. Það var búist við að nýr landsliðþjálfari gæti misst eitthvað af eldri leikmönnum út úr liðinu á þessum tímapunkti en bæði Arnar og Eiður Smári talaði um mikilvægi þess að horfa á getu leikmanna en ekki aldur þeirra. Eiður Smári talaði einnig um tenginguna við leikmenn liðsins. Hann segir að þetta snúist ekki um að vera vinir og þekkja þá mjög vel, heldur frekar að sjá hvernig þeim líður. Búa til rammana sem þjálfarateymið. Leikmennirnir búa svo til stemninguna og að þjálfararnir gefi þeim tólin. Eiður Smári Guðjohnsen sagði líka frá því af hverjum hann var ekki tilbúinn að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar eftir EM 2016. „Ég átti spjall við Heimi 2016 og þá var hugur minn ekki kominn í þjálfun. Löngunin var ekki þá,“ sagði Eiður. Eiður Smári segir mikilvægt að halda í þjóðarstoltið, vinnusemina. Um riðilinn segir Eiður að þeir komi meira inn á það þegar nær dregur. Þeir vilji halda Íslandi á þeim stalli, ef ekki fara meira upp á við. Eiður kom líka aðeins inn á samvinnuna við Arnar Þór Viðarsson. „Arnar talar rosalega mikið - en ég kem með nokkra góða punkta,“ sagði Eiður. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, nýr aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, var með Arnari Þór Viðarssyni og Guðna Bergssyni á blaðamannafundi í dag en þá fengu fjölmiðlamenn að spyrja þá spjörunum úr. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði í íslenska A-landsliðinu þar til að hann var á 38. aldursári og hann vill ekki heyra á það minnsta að menn séu of gamlir fyrir íslenska A-landsliðið. Það er ekki von á einhverjum kynslóðaskiptum í landsliðinu ef marka má orð nýju landsliðsþjálfaranna. Eiður Smári skaut meðal annars aðeins á umræðuna um mögulega endurnýjun í íslenska landsliðinu. Eiður segist ekki ætla að taka þátt í umræðunni um „Gamla bandið“. „Spilað verður á besta liðinu,“ sagði Eiður Smári. Það var búist við að nýr landsliðþjálfari gæti misst eitthvað af eldri leikmönnum út úr liðinu á þessum tímapunkti en bæði Arnar og Eiður Smári talaði um mikilvægi þess að horfa á getu leikmanna en ekki aldur þeirra. Eiður Smári talaði einnig um tenginguna við leikmenn liðsins. Hann segir að þetta snúist ekki um að vera vinir og þekkja þá mjög vel, heldur frekar að sjá hvernig þeim líður. Búa til rammana sem þjálfarateymið. Leikmennirnir búa svo til stemninguna og að þjálfararnir gefi þeim tólin. Eiður Smári Guðjohnsen sagði líka frá því af hverjum hann var ekki tilbúinn að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar eftir EM 2016. „Ég átti spjall við Heimi 2016 og þá var hugur minn ekki kominn í þjálfun. Löngunin var ekki þá,“ sagði Eiður. Eiður Smári segir mikilvægt að halda í þjóðarstoltið, vinnusemina. Um riðilinn segir Eiður að þeir komi meira inn á það þegar nær dregur. Þeir vilji halda Íslandi á þeim stalli, ef ekki fara meira upp á við. Eiður kom líka aðeins inn á samvinnuna við Arnar Þór Viðarsson. „Arnar talar rosalega mikið - en ég kem með nokkra góða punkta,“ sagði Eiður.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Sjá meira
Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19