„Selt leikmenn fyrir 30 milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:31 Ísak Bergmann hefur spilað frábærlega í sænsku úrvalsdeildinni. mynd/norrköping ifk twitter Fyrrum sænski landsliðsmaðurinn, Erik Hedman, hrósar Jens Gustafsson, fyrrum þjálfara Ísaks Bergsmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, á Twitter. Hann segir að Jens hafi gert frábæra hluti hjá Íslendingaliðinu. Tilkynnt var á laugardagskvöldið að Jens myndi ekki halda áfram með sænska liðið. Liðið endaði í sjötta sæti sænsku deildarinnar sem þóttu vonbrigði. Því ákvað Jens að hætta með liðið og mun því Ísak Bergmann fá nýjan þjálfara á næstu leiktíð, verði hann áfram hjá félaginu. Erik Edman er fyrrum sænskur landsliðsmaður og hann á einnig flottan atvinnumannaferil að baki. Hann lék meðal annars með Heerenveen frá 2001 til 2004 og Tottenham árin 2004 til 2005. Hann hefur einnig leikið með Wigan, Rennes og Karlsruher. Erik hrósaði sænska þjálfaranum fyrir sína frammistöðu en hann hefur ekki bara náð í úrslit með Norrköping heldur hefur hann einnig selt leikmenn fyrir mörg hundruð milljónir íslenskra króna. Þar með talin skipti Arnórs Sigurðssonar til CSKA Moskvu. „2020 var misheppnað en í fjögur og hálft ár hefur Jens fest Norrköping sem eitt af toppliðunum í Allsvenskan og á sama tíma selt leikmenn fyrir yfir þrjátíu milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu. Ótrúlega heillandi.“ 2020 ett misslyckande, men över 4,5 år har Jens etablerat IFK Norrköping som ett allsvenskt topplag och samtidigt sålt spelare för över 30ME och då är Isak Bergmann inte inräknad! Otroligt imponerande!!! https://t.co/odAOPFfYsa— Erik Edman (@erik_edman) December 20, 2020 Næsta söluvara Norrköping er væntanlega Ísak, eins og Erik bendir á, en enska blaðið Daily Mirror, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira
Tilkynnt var á laugardagskvöldið að Jens myndi ekki halda áfram með sænska liðið. Liðið endaði í sjötta sæti sænsku deildarinnar sem þóttu vonbrigði. Því ákvað Jens að hætta með liðið og mun því Ísak Bergmann fá nýjan þjálfara á næstu leiktíð, verði hann áfram hjá félaginu. Erik Edman er fyrrum sænskur landsliðsmaður og hann á einnig flottan atvinnumannaferil að baki. Hann lék meðal annars með Heerenveen frá 2001 til 2004 og Tottenham árin 2004 til 2005. Hann hefur einnig leikið með Wigan, Rennes og Karlsruher. Erik hrósaði sænska þjálfaranum fyrir sína frammistöðu en hann hefur ekki bara náð í úrslit með Norrköping heldur hefur hann einnig selt leikmenn fyrir mörg hundruð milljónir íslenskra króna. Þar með talin skipti Arnórs Sigurðssonar til CSKA Moskvu. „2020 var misheppnað en í fjögur og hálft ár hefur Jens fest Norrköping sem eitt af toppliðunum í Allsvenskan og á sama tíma selt leikmenn fyrir yfir þrjátíu milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu. Ótrúlega heillandi.“ 2020 ett misslyckande, men över 4,5 år har Jens etablerat IFK Norrköping som ett allsvenskt topplag och samtidigt sålt spelare för över 30ME och då är Isak Bergmann inte inräknad! Otroligt imponerande!!! https://t.co/odAOPFfYsa— Erik Edman (@erik_edman) December 20, 2020 Næsta söluvara Norrköping er væntanlega Ísak, eins og Erik bendir á, en enska blaðið Daily Mirror, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15