Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann Jóhannesson með augun á boltanum í U21-landsleiknum gegn Ítalíu fyrr í mánuðinum. vísir/vilhelm Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd. Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira
Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd.
Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira
Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30
Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00
Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30
Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01