„Selt leikmenn fyrir 30 milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:31 Ísak Bergmann hefur spilað frábærlega í sænsku úrvalsdeildinni. mynd/norrköping ifk twitter Fyrrum sænski landsliðsmaðurinn, Erik Hedman, hrósar Jens Gustafsson, fyrrum þjálfara Ísaks Bergsmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, á Twitter. Hann segir að Jens hafi gert frábæra hluti hjá Íslendingaliðinu. Tilkynnt var á laugardagskvöldið að Jens myndi ekki halda áfram með sænska liðið. Liðið endaði í sjötta sæti sænsku deildarinnar sem þóttu vonbrigði. Því ákvað Jens að hætta með liðið og mun því Ísak Bergmann fá nýjan þjálfara á næstu leiktíð, verði hann áfram hjá félaginu. Erik Edman er fyrrum sænskur landsliðsmaður og hann á einnig flottan atvinnumannaferil að baki. Hann lék meðal annars með Heerenveen frá 2001 til 2004 og Tottenham árin 2004 til 2005. Hann hefur einnig leikið með Wigan, Rennes og Karlsruher. Erik hrósaði sænska þjálfaranum fyrir sína frammistöðu en hann hefur ekki bara náð í úrslit með Norrköping heldur hefur hann einnig selt leikmenn fyrir mörg hundruð milljónir íslenskra króna. Þar með talin skipti Arnórs Sigurðssonar til CSKA Moskvu. „2020 var misheppnað en í fjögur og hálft ár hefur Jens fest Norrköping sem eitt af toppliðunum í Allsvenskan og á sama tíma selt leikmenn fyrir yfir þrjátíu milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu. Ótrúlega heillandi.“ 2020 ett misslyckande, men över 4,5 år har Jens etablerat IFK Norrköping som ett allsvenskt topplag och samtidigt sålt spelare för över 30ME och då är Isak Bergmann inte inräknad! Otroligt imponerande!!! https://t.co/odAOPFfYsa— Erik Edman (@erik_edman) December 20, 2020 Næsta söluvara Norrköping er væntanlega Ísak, eins og Erik bendir á, en enska blaðið Daily Mirror, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Tilkynnt var á laugardagskvöldið að Jens myndi ekki halda áfram með sænska liðið. Liðið endaði í sjötta sæti sænsku deildarinnar sem þóttu vonbrigði. Því ákvað Jens að hætta með liðið og mun því Ísak Bergmann fá nýjan þjálfara á næstu leiktíð, verði hann áfram hjá félaginu. Erik Edman er fyrrum sænskur landsliðsmaður og hann á einnig flottan atvinnumannaferil að baki. Hann lék meðal annars með Heerenveen frá 2001 til 2004 og Tottenham árin 2004 til 2005. Hann hefur einnig leikið með Wigan, Rennes og Karlsruher. Erik hrósaði sænska þjálfaranum fyrir sína frammistöðu en hann hefur ekki bara náð í úrslit með Norrköping heldur hefur hann einnig selt leikmenn fyrir mörg hundruð milljónir íslenskra króna. Þar með talin skipti Arnórs Sigurðssonar til CSKA Moskvu. „2020 var misheppnað en í fjögur og hálft ár hefur Jens fest Norrköping sem eitt af toppliðunum í Allsvenskan og á sama tíma selt leikmenn fyrir yfir þrjátíu milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu. Ótrúlega heillandi.“ 2020 ett misslyckande, men över 4,5 år har Jens etablerat IFK Norrköping som ett allsvenskt topplag och samtidigt sålt spelare för över 30ME och då är Isak Bergmann inte inräknad! Otroligt imponerande!!! https://t.co/odAOPFfYsa— Erik Edman (@erik_edman) December 20, 2020 Næsta söluvara Norrköping er væntanlega Ísak, eins og Erik bendir á, en enska blaðið Daily Mirror, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15