Arftaki Lars veit hver stakk hann í bakið hjá Ragnari og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 07:00 Ståle lifir sig inn í leikinn gegn Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. EPA-EFE/Sascha Steinbach Ståle Solbakken, núverandi landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum stjóri FCK, segir að hann viti vel hver stakk hann í bakið hjá danska stórliðinu. Þetta segir hann í samtali við hlaðvarpið TV2 B-laget. Norðmaðurinn hefur verið duglegur að tjá sig um brottreksturinn eftir að hann fyrst tjáði sig en hann tjáði sig fyrst í samtali við TV3 Sport í síðasta mánuði. Ståle fékk sparkið í október og sló það marga en Ragnar Sigurðsson og samherjar í FCK höfðu ekki byrjað tímabilið vel í Danmörku. Aðspurður hver hafði stungið hann í bakið svaraði Ståle: „Ég veit hver gerði það. Ég er með góða mynd af því - hver svo sem hefur tekið loka ákvörðunina. Þetta truflar mig ekki og er ekki vandamál fyrir mig,“ sagði Ståle. Ståle: Ved vel godt hvem der stak mig i ryggen https://t.co/EmyAxAC1p0— bold.dk (@bolddk) December 17, 2020 „Vandamálið er að við höfðum unnið daga og nætur með eitt verkefni í svona langan tíma og það var ekki tími fyrir hálft ár í viðbót. Þetta endaði þó með silfri og átta liða úrslitum í Evrópudeildinni með liði frá Skandinavíu.“ „Við höfðum byrjað tímabilið illa en það eru góðar skýringar þar á. Kórónuveirufaraldurinn, við höfðum ekkert undirbúningstímabil því við spiluðum í Köln og byrjuðum svo strax annað tímabil,“ sagði Norðmaðurinn. Hann bætti því svo við að hann muni sakna þess að þjálfa í Parken á sunnudögum sem og búa til „Evrópu minningar“ með FCK. Hann sé þó nú einbeittur á verkefnið með Noregi þar sem hann er arftaki Lars Lagerback. Danski boltinn Tengdar fréttir Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira
Norðmaðurinn hefur verið duglegur að tjá sig um brottreksturinn eftir að hann fyrst tjáði sig en hann tjáði sig fyrst í samtali við TV3 Sport í síðasta mánuði. Ståle fékk sparkið í október og sló það marga en Ragnar Sigurðsson og samherjar í FCK höfðu ekki byrjað tímabilið vel í Danmörku. Aðspurður hver hafði stungið hann í bakið svaraði Ståle: „Ég veit hver gerði það. Ég er með góða mynd af því - hver svo sem hefur tekið loka ákvörðunina. Þetta truflar mig ekki og er ekki vandamál fyrir mig,“ sagði Ståle. Ståle: Ved vel godt hvem der stak mig i ryggen https://t.co/EmyAxAC1p0— bold.dk (@bolddk) December 17, 2020 „Vandamálið er að við höfðum unnið daga og nætur með eitt verkefni í svona langan tíma og það var ekki tími fyrir hálft ár í viðbót. Þetta endaði þó með silfri og átta liða úrslitum í Evrópudeildinni með liði frá Skandinavíu.“ „Við höfðum byrjað tímabilið illa en það eru góðar skýringar þar á. Kórónuveirufaraldurinn, við höfðum ekkert undirbúningstímabil því við spiluðum í Köln og byrjuðum svo strax annað tímabil,“ sagði Norðmaðurinn. Hann bætti því svo við að hann muni sakna þess að þjálfa í Parken á sunnudögum sem og búa til „Evrópu minningar“ með FCK. Hann sé þó nú einbeittur á verkefnið með Noregi þar sem hann er arftaki Lars Lagerback.
Danski boltinn Tengdar fréttir Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira
Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01
Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00
Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31
Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00