Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 11:01 Ståle er búinn að koma sér í vandræði en á væntanlega fyrir sektinni. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn. Norski boltinn Noregur Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira