Telja Lewandowski augljóst val sem leikmann ársins hjá FIFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 13:30 Lewandowski hefur verið nær óstöðvandi undanfarna fimmtán mánuði eða svo. Pool/Getty Images Í kvöld mun Alþjóða knattspyrnusambandið velja besta leikmann ársins í karla- og kvennaflokki. Tölfræðisíðan Opta fór ítarlega ofan í saumana á því af hverju Robert Lewandowski á verðlaunin skilið karla megin. Verðlaunin eru veitt fyrir frammistöðu á milli 20. júlí 2019 og 7. október 2020. Á þeim tíma hefur hinn pólski Robert Lewandowski verið nær óstöðvandi. Hefur hann leikið 52 leiki fyrir Þýskalands- og Evrópumeistara Bayern München á þessum tíma og skorað í þeim 60 mörk. Í gær var hann enn á ný á skotskónum og gerði sitt 250. mark í þýsku úrvalsdeildinni, og 251 markið skömmu þar á eftir. 250 pic.twitter.com/a2ZLj2693O— Robert Lewandowski (@lewy_official) December 16, 2020 Það er 20 mörkum meira en næstu menn á þeim tíma. Cristiano Ronaldo og Ciro Immobile skoruðu báðir 40 mörk. Ef leikjum með landsliði er bætt við þá hefur hinn 32 ára gamli Lewandowski leikið 58 leiki og skorað alls 64 mörk. Þá er vert að taka fram að hann var markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð sem og Meistaradeildar Evrópu en Bayern vann báðar keppnir. Þó Lewandowski hafi ekki skorað í úrslitaleiknum þá hafði hann skorað í níu leikjum í röð þar á undan. Verðlaunin verða eins og áður sagði veitt í kvöld og það er erfitt að færa rök fyrir því að Lewandowski eigi þau ekki skilið. Lionel Messi hlaut þau fyrir ári og þá var Megan Rapinoe valin best kvenna. Fótbolti FIFA Þýski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Verðlaunin eru veitt fyrir frammistöðu á milli 20. júlí 2019 og 7. október 2020. Á þeim tíma hefur hinn pólski Robert Lewandowski verið nær óstöðvandi. Hefur hann leikið 52 leiki fyrir Þýskalands- og Evrópumeistara Bayern München á þessum tíma og skorað í þeim 60 mörk. Í gær var hann enn á ný á skotskónum og gerði sitt 250. mark í þýsku úrvalsdeildinni, og 251 markið skömmu þar á eftir. 250 pic.twitter.com/a2ZLj2693O— Robert Lewandowski (@lewy_official) December 16, 2020 Það er 20 mörkum meira en næstu menn á þeim tíma. Cristiano Ronaldo og Ciro Immobile skoruðu báðir 40 mörk. Ef leikjum með landsliði er bætt við þá hefur hinn 32 ára gamli Lewandowski leikið 58 leiki og skorað alls 64 mörk. Þá er vert að taka fram að hann var markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð sem og Meistaradeildar Evrópu en Bayern vann báðar keppnir. Þó Lewandowski hafi ekki skorað í úrslitaleiknum þá hafði hann skorað í níu leikjum í röð þar á undan. Verðlaunin verða eins og áður sagði veitt í kvöld og það er erfitt að færa rök fyrir því að Lewandowski eigi þau ekki skilið. Lionel Messi hlaut þau fyrir ári og þá var Megan Rapinoe valin best kvenna.
Fótbolti FIFA Þýski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira