„Síðustu tveir leikir hafa verið meðal þeirra bestu hjá Gylfa fyrir Everton“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið níutíu mínútur í síðustu tveimur leikjum Everton. getty/Tony McArdle Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða umsögn fyrir spilamennsku sína í 0-2 sigri Everton á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Íslenski landsliðsmaðurinn fékk sjö í einkunn fyrir frammistöðuna í leiknum í gær hjá Liverpool Echo, staðarblaðinu þar í borg. Þar segir að Gylfi hafi fylgt eftir góðum leik gegn Chelsea um helgina. „Hættulegur í föstum leikatriðum og var alltaf að fara að búa til mark. Síðustu tveir leikir hafa verið meðal hans bestu í bláu treyjunni. Virðist vera mun ákveðnari sem allir vilja sjá,“ segir í umsögn Liverpool Echo. Abdoulaye Doucouré og Richarlison fengu hæstu einkunn Everton-manna fyrir frammistöðu sína í gær, eða níu. Richarlison skoraði fyrra mark Everton og Doucouré átti virkilega góðan leik á miðjunni. Gylfi skoraði eina mark leiksins þegar Everton vann Chelsea, 1-0, á laugardaginn. Það var hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann hefur verið fyrirliði Everton í síðustu leikjum liðsins. Everton er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig. Næsti leikur liðsins er gegn Arsenal á Goodison Park á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn fékk sjö í einkunn fyrir frammistöðuna í leiknum í gær hjá Liverpool Echo, staðarblaðinu þar í borg. Þar segir að Gylfi hafi fylgt eftir góðum leik gegn Chelsea um helgina. „Hættulegur í föstum leikatriðum og var alltaf að fara að búa til mark. Síðustu tveir leikir hafa verið meðal hans bestu í bláu treyjunni. Virðist vera mun ákveðnari sem allir vilja sjá,“ segir í umsögn Liverpool Echo. Abdoulaye Doucouré og Richarlison fengu hæstu einkunn Everton-manna fyrir frammistöðu sína í gær, eða níu. Richarlison skoraði fyrra mark Everton og Doucouré átti virkilega góðan leik á miðjunni. Gylfi skoraði eina mark leiksins þegar Everton vann Chelsea, 1-0, á laugardaginn. Það var hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann hefur verið fyrirliði Everton í síðustu leikjum liðsins. Everton er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig. Næsti leikur liðsins er gegn Arsenal á Goodison Park á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira