Skella í lás á Tenerife yfir hátíðarnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2020 10:27 Frá Tenerife. Vísir/getty Sóttvarnaaðgerðir verða hertar á Tenerife frá og með miðnætti annað kvöld og eyjunni lokað fyrir ferðalögum. Ekki er enn ljóst hvaða áhrif aðgerðirnar muni hafa á ferðamenn sem hyggjast dvelja á eyjunni yfir hátíðarnar. Gripið er til aðgerðanna eftir að nýsmituðum af kórónuveirunni tók að fjölga á eyjunni. Í frétt El País segir að aðeins verði hægt að ferðast til og frá Tenerife nema með undanþágum; til að mynda tengdum heilbrigðisþjónustu og vinnu. Þá virðast heimamenn mega snúa til síns heima þrátt fyrir takmarkanirnar, sem taka gildi á miðnætti annað kvöld og gilda í tvær vikur. Enn er óljóst hvaða áhrif aðgerðirnar munu nákvæmlega hafa á ferðamenn sem hyggjast fljúga til Tenerife á næstu dögum. Fram kemur í frétt Independent að erlendir ferðamenn gætu verið undanskildir ferðabanninu en þó er haft eftir Angel Victor Torres, ríkisstjóra Kanaríeyja, að ferðamannaiðnaðinum verði ekki veitt undanþága. Ferðamenn sem staddir eru á Tenerife munu komast heim á gildistíma aðgerðanna. Ekki liggur því nákvæmlega fyrir hvort Íslendingar sem hyggja á för til Tenerife yfir hátíðarnar þurfi að sitja heima. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fundar utanríkisráðuneytið um málið í dag. Ferðaskrifstofan Vita, sem stendur fyrir flugi til Tenerife í næstu viku, fundar einnig í dag. Auk ferðabannsins verða aðrar aðgerðir hertar á eyjunni. Frá og með miðnætti annað kvöld mun útgöngubann taka gildi klukkan tíu á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Gripið er til aðgerðanna eftir að nýsmituðum af kórónuveirunni tók að fjölga á eyjunni. Í frétt El País segir að aðeins verði hægt að ferðast til og frá Tenerife nema með undanþágum; til að mynda tengdum heilbrigðisþjónustu og vinnu. Þá virðast heimamenn mega snúa til síns heima þrátt fyrir takmarkanirnar, sem taka gildi á miðnætti annað kvöld og gilda í tvær vikur. Enn er óljóst hvaða áhrif aðgerðirnar munu nákvæmlega hafa á ferðamenn sem hyggjast fljúga til Tenerife á næstu dögum. Fram kemur í frétt Independent að erlendir ferðamenn gætu verið undanskildir ferðabanninu en þó er haft eftir Angel Victor Torres, ríkisstjóra Kanaríeyja, að ferðamannaiðnaðinum verði ekki veitt undanþága. Ferðamenn sem staddir eru á Tenerife munu komast heim á gildistíma aðgerðanna. Ekki liggur því nákvæmlega fyrir hvort Íslendingar sem hyggja á för til Tenerife yfir hátíðarnar þurfi að sitja heima. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fundar utanríkisráðuneytið um málið í dag. Ferðaskrifstofan Vita, sem stendur fyrir flugi til Tenerife í næstu viku, fundar einnig í dag. Auk ferðabannsins verða aðrar aðgerðir hertar á eyjunni. Frá og með miðnætti annað kvöld mun útgöngubann taka gildi klukkan tíu á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira