Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 21:00 Murphy og Gérard Houllier fagna ásamt Steven Gerrard á góðri stundu í Liverpool treyjunni. Martin Rickett/Getty Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20