Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. desember 2020 22:35 Gylfi í þann mund að tryggja Everton sigur á Chelsea. vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52