Telja hundruð menntaskólanema í haldi vígamanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 21:48 Hundruð nemenda er saknað eftir árásina. Getty/Olukayode Jaiyeola Hundruð nemenda eru horfnir eftir að hópur vígamanna réðst á menntaskóla fyrir drengi í norðvestur Nígeríu. Árásarmennirnir ferðuðust að skólanum á mótorhjólum og byrjuðu á því að skjóta af byssum sínum upp í loftið sem varð til þess að fólk flúði staðinn. Árásarnmennirnir réðust á Government Science menntaskólann, en í heimavist skólans búa meira en átta hundruð nemendu. Skólinn er í Katsina héraði í Nígeríu og var árásin gerð í gærkvöldi, föstudagskvöld. Herinn greindi frá því í dag að búið væri að staðsetja vígamennina í skógi nálægt skólanum og að til skotbardaga hafi komið milli hersins og árásarmannanna. Ekki er vitað hvernig bardaginn fór en engar fregnir hafa borist um að nemendur hafi særst í bardaganum. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, fordæmdi árásina og skipaði skólayfirvöldum að rannsaka lista yfir nemendur ítarlega til þess að komast til botns í því hve margra sé saknað. Þá hafa foreldrar sem sóttu börnin sín í skólann í gær verið beðin um að láta yfirvöld vita. Íbúar sem búa í nágrenni við skólann sögðu í samtali við breska ríkisútvarpið að þeir hafi heyrt skothvelli um klukkan 23 að staðartíma á föstudag. Árásin hafi staðið yfir í meira en klukkutíma. Skólalögreglunni tókst að halda aftur af einhverjum árásarmannanna áður en lögreglulið mætti á staðinn. Lögregluyfirvöld í Katsina greindu frá því í dag að á meðan til átaka kom milli lögreglu og árásarmannanna hafi lögreglu tekist að neyða einhverja þeirra til að flýja. Á meðan hafi einhverjum nemendanna tekist að klifra yfir girðingu sem umlykur skólann og komist í öruggt skjól. Til að byrja með var talið að 200 fleiri nemendur væru horfnir en raunin er. Það voru nemendur sem tókst að flýja en þeir sneru aftur. Ekki er vitað hve marga nemendur árásarmennirnir tóku með sér en einhver vitni sáu þá nema nemendur á brott. Nígería Tengdar fréttir Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. 21. október 2020 12:01 Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. 10. júní 2020 12:10 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Árásarnmennirnir réðust á Government Science menntaskólann, en í heimavist skólans búa meira en átta hundruð nemendu. Skólinn er í Katsina héraði í Nígeríu og var árásin gerð í gærkvöldi, föstudagskvöld. Herinn greindi frá því í dag að búið væri að staðsetja vígamennina í skógi nálægt skólanum og að til skotbardaga hafi komið milli hersins og árásarmannanna. Ekki er vitað hvernig bardaginn fór en engar fregnir hafa borist um að nemendur hafi særst í bardaganum. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, fordæmdi árásina og skipaði skólayfirvöldum að rannsaka lista yfir nemendur ítarlega til þess að komast til botns í því hve margra sé saknað. Þá hafa foreldrar sem sóttu börnin sín í skólann í gær verið beðin um að láta yfirvöld vita. Íbúar sem búa í nágrenni við skólann sögðu í samtali við breska ríkisútvarpið að þeir hafi heyrt skothvelli um klukkan 23 að staðartíma á föstudag. Árásin hafi staðið yfir í meira en klukkutíma. Skólalögreglunni tókst að halda aftur af einhverjum árásarmannanna áður en lögreglulið mætti á staðinn. Lögregluyfirvöld í Katsina greindu frá því í dag að á meðan til átaka kom milli lögreglu og árásarmannanna hafi lögreglu tekist að neyða einhverja þeirra til að flýja. Á meðan hafi einhverjum nemendanna tekist að klifra yfir girðingu sem umlykur skólann og komist í öruggt skjól. Til að byrja með var talið að 200 fleiri nemendur væru horfnir en raunin er. Það voru nemendur sem tókst að flýja en þeir sneru aftur. Ekki er vitað hve marga nemendur árásarmennirnir tóku með sér en einhver vitni sáu þá nema nemendur á brott.
Nígería Tengdar fréttir Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. 21. október 2020 12:01 Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. 10. júní 2020 12:10 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. 21. október 2020 12:01
Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18
Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. 10. júní 2020 12:10