Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 11:31 Jamie Redknapp var um tíma fyrirliði Liverpool liðsins. Getty/Clive Brunskill Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. Jamie Redknapp lék með Liverpool frá 1991 til 2002 en hann var ekki búinn að halda upp á átján ára afmælið þegar hann kom til félagsins. Redknapp hefur nú sagt söguna af því þegar hann skipti yfir frá Bournemouth til Liverpool í janúar 1991. Kenny Dalglish, sem þarna var knattspyrnustjóri Liverpool, hafði mikla trú á stráknum og vann markvisst af því að fá hann. Dalglish keypti hann á endanum á 350 þúsund pund 15. janúar 1991 en náði þó aldrei að setja hann inn á völlinn. Kenny Dalglish hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Liverpool í febrúar 1991. Redknapp fékk fyrsta tækifærið með aðalliði Liverpool í október 1991 en þá var Graeme Souness knattspyrnustjóri liðsins. Redknapp var á þeim tíma yngsti Liverpool leikmaðurinn til að spila Evrópuleik. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Redknapp segir frá þessum tíma þegar Dalglish var að reyna að sannfæra hann um að koma til Liverpool og hver fyrstu kynni hans voru af stórstjörnum Liverpool liðsins sem voru á þeim árum búnir að vinna fjölda titla með liðinu. Það var á endanum John Barnes sem tók hann undir sinn væng og þeir eru enn miklir vinir í dag. Jamie Redknapp reveals how he joined @LFC @RocketLong3 #LFC pic.twitter.com/X149ogv1BM— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 10, 2020 Jamie Redknapp lék 237 deildarleikir fyrir Liverpool og alls 308 leiki í öllum keppnum. Hans besta tímabil var 1998-99 þegar hann skoraði 8 mörk í 34 leikjum en hann var þá einnig í enska landsliðinu. Redknapp vann aðeins þrjá titla með Liverpool, enska deildabikarinn 1995, Samfélagsskjöldinn 2001 og ofurbikar Evrópu 2001. Enski boltinn Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Jamie Redknapp lék með Liverpool frá 1991 til 2002 en hann var ekki búinn að halda upp á átján ára afmælið þegar hann kom til félagsins. Redknapp hefur nú sagt söguna af því þegar hann skipti yfir frá Bournemouth til Liverpool í janúar 1991. Kenny Dalglish, sem þarna var knattspyrnustjóri Liverpool, hafði mikla trú á stráknum og vann markvisst af því að fá hann. Dalglish keypti hann á endanum á 350 þúsund pund 15. janúar 1991 en náði þó aldrei að setja hann inn á völlinn. Kenny Dalglish hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Liverpool í febrúar 1991. Redknapp fékk fyrsta tækifærið með aðalliði Liverpool í október 1991 en þá var Graeme Souness knattspyrnustjóri liðsins. Redknapp var á þeim tíma yngsti Liverpool leikmaðurinn til að spila Evrópuleik. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Redknapp segir frá þessum tíma þegar Dalglish var að reyna að sannfæra hann um að koma til Liverpool og hver fyrstu kynni hans voru af stórstjörnum Liverpool liðsins sem voru á þeim árum búnir að vinna fjölda titla með liðinu. Það var á endanum John Barnes sem tók hann undir sinn væng og þeir eru enn miklir vinir í dag. Jamie Redknapp reveals how he joined @LFC @RocketLong3 #LFC pic.twitter.com/X149ogv1BM— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 10, 2020 Jamie Redknapp lék 237 deildarleikir fyrir Liverpool og alls 308 leiki í öllum keppnum. Hans besta tímabil var 1998-99 þegar hann skoraði 8 mörk í 34 leikjum en hann var þá einnig í enska landsliðinu. Redknapp vann aðeins þrjá titla með Liverpool, enska deildabikarinn 1995, Samfélagsskjöldinn 2001 og ofurbikar Evrópu 2001.
Enski boltinn Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira