Vandræðaleg mistök á treyju nýju hetju Liverpool liðsins leiðrétt í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 11:01 Caoimhin Kelleher hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur leikjunum með Liverpool. Getty/Andrew Powell Caoimhín Kelleher hefur skapað sér nafn á Anfield með því að halda markinu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum. Það voru þó ekki allir hjá félaginu með nafnið á hreinu. Markvörðurinn Caoimhín Kelleher hefur komið sterkur inn í Liverpool liðið á síðustu dögum. Fyrst hélt hann hreinu í sigri á Ajax í Meistaradeildinni og svo hélt hann hreinu í sigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kelleher hefur varið nokkrum sinnum vel í báðum leikjum og séð til þess að Liverpool menn sakna ekki Alisson Becker eins mikið. Þetta voru tveir fyrstu leikir Caoimhín Kelleher í marki Liverpool í þessum tveimur stærstu keppnum og hann stóðst þessu stóru próf afar vel. Liverpool spell Cork-born goalkeeper Caoimhín Kelleher's name wrong on Premier League debut jerseyhttps://t.co/Z6QzUr1hSc pic.twitter.com/tA4bUhwg7e— Independent Sport (@IndoSport) December 6, 2020 Glöggir áhorfendur tóku hins vegar eftir því að Caoimhín Kelleher var ekki réttnefndur aftan á markmannstreyju sinni í leiknum á móti Úlfunum í gær. Það vantaði nefnilega eitt e í nafnið aftan á markamannstreyjunni. Caoimhín Kelleher var Kellher á markmannstreyjunni. Starfsmenn Liverpool áttuðu sig þó á þessu og írski markvörðurinn skipti um markmannstreyju í hálfleik. Caoimhín Kelleher has now kept a clean sheet on his Champions League debut and Premier League debut for Liverpool.Now they just need to get him a new shirt. pic.twitter.com/hkVryiDG94— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2020 Miðað við byrjun hans hjá Liverpool þá ætti allir á Anfield að vera núna búnir að læra nafnið Kelleher. Caoimhín Kelleher gleymir ekki þessum fimm dögum enda mögnuð byrjun hjá þessu írska 21 árs landsliðsmarkverði. Það er ekki vitað hvað hann gerði við markmannstreyjuna úr fyrri hálfleiknum. Hún fór kannski beint í ruslið en annars gæti hún verið safngripur fyrir einhvern áhugasaman um mistök sem þessi. Kelleher wearing a shirt with his name spelt wrong... pic.twitter.com/us4MmkGDqw— LiverpoolFF (@LiverpoolFF) December 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Markvörðurinn Caoimhín Kelleher hefur komið sterkur inn í Liverpool liðið á síðustu dögum. Fyrst hélt hann hreinu í sigri á Ajax í Meistaradeildinni og svo hélt hann hreinu í sigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kelleher hefur varið nokkrum sinnum vel í báðum leikjum og séð til þess að Liverpool menn sakna ekki Alisson Becker eins mikið. Þetta voru tveir fyrstu leikir Caoimhín Kelleher í marki Liverpool í þessum tveimur stærstu keppnum og hann stóðst þessu stóru próf afar vel. Liverpool spell Cork-born goalkeeper Caoimhín Kelleher's name wrong on Premier League debut jerseyhttps://t.co/Z6QzUr1hSc pic.twitter.com/tA4bUhwg7e— Independent Sport (@IndoSport) December 6, 2020 Glöggir áhorfendur tóku hins vegar eftir því að Caoimhín Kelleher var ekki réttnefndur aftan á markmannstreyju sinni í leiknum á móti Úlfunum í gær. Það vantaði nefnilega eitt e í nafnið aftan á markamannstreyjunni. Caoimhín Kelleher var Kellher á markmannstreyjunni. Starfsmenn Liverpool áttuðu sig þó á þessu og írski markvörðurinn skipti um markmannstreyju í hálfleik. Caoimhín Kelleher has now kept a clean sheet on his Champions League debut and Premier League debut for Liverpool.Now they just need to get him a new shirt. pic.twitter.com/hkVryiDG94— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2020 Miðað við byrjun hans hjá Liverpool þá ætti allir á Anfield að vera núna búnir að læra nafnið Kelleher. Caoimhín Kelleher gleymir ekki þessum fimm dögum enda mögnuð byrjun hjá þessu írska 21 árs landsliðsmarkverði. Það er ekki vitað hvað hann gerði við markmannstreyjuna úr fyrri hálfleiknum. Hún fór kannski beint í ruslið en annars gæti hún verið safngripur fyrir einhvern áhugasaman um mistök sem þessi. Kelleher wearing a shirt with his name spelt wrong... pic.twitter.com/us4MmkGDqw— LiverpoolFF (@LiverpoolFF) December 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira