Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 08:31 PSG fagnaði sigri á Old Trafford í gær. Nú þarf liðið aðeins stig á heimavelli gegn İstanbul Başakşehir í lokaumferð riðlakeppninnar til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Martin Rickett/Getty Images Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50
Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50