Óvissa um eiganda typpis gerir lögreglu erfitt fyrir við rannsókn Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 10:27 Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Getty/Karl-Josef Hildenbrand Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú það hvernig stærðarinnar timburtyppi hvarf af fjalli, þar sem typpið birtist óvænt fyrir nokkrum árum. Útlit er fyrir að typpið hafi verið sagað niður um miðja nótt um helgina. Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni. Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni.
Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15
Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15