Klopp pirraður: „Veit ekki hvort við endum tímabilið með ellefu menn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 08:00 Jürgen Klopp fór mikinn í viðtölum eftir leik Liverpool og Leicester City. getty/Laurence Griffiths Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Liverpool, hefur áhyggjur af miklu leikjaálagi og segist ekki vita hvort hann nái í lið undir lok tímabilsins. Þjóðverjinn hvetur rétthafa ensku úrvalsdeildarinnar, Sky Sports og BT Sport, til að ræða saman um leikjadagskrána og laga hana til að leikmenn deildarinnar brenni ekki út. „Allir segja mér að þetta sé erfitt en þetta er aðallega erfitt fyrir leikmennina. Hitt er bara ákvörðun sem er tekin við skrifborð á skrifstofu,“ sagði Klopp við Sky Sports eftir 3-0 sigur Liverpool á Leicester City í fyrradag. „Ef þið talið ekki við BT erum við búnir að vera. Þið verðið að tala saman. Ef við höldum áfram að spila á miðvikudegi og svo í hádeginu á laugardegi er ég ekki viss um að við endum tímabilið með ellefu leikmenn.“ Klopp segir að sjónvarpsstöðvarnar verði að vera sveigjanlegar á tímum sem þessum. „Ef einhver segir mér aftur frá samningunum brjálast ég. Samningarnir voru ekki gerðir fyrir covid-tímabil. Allir aðlaga sig að breyttum aðstæðum en sjónvarpsstöðvarnar segja bara nei og halda sig við upprunanlegu áætlunina. Allt hefur hefur breyst. Allur heimurinn hefur breyst,“ sagði Klopp. Mikil meiðsli hafa herjað á Liverpool á þessu tímabili og fjölmargir leikmenn eru á sjúkralistanum. Það hefur þó ekki komið niður á árangrinum, allavega enn sem komið er. Liverpool er jafnt Tottenham að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur Liverpool er gegn Atalanta í Meistaradeildinni á Anfield annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Liverpool, hefur áhyggjur af miklu leikjaálagi og segist ekki vita hvort hann nái í lið undir lok tímabilsins. Þjóðverjinn hvetur rétthafa ensku úrvalsdeildarinnar, Sky Sports og BT Sport, til að ræða saman um leikjadagskrána og laga hana til að leikmenn deildarinnar brenni ekki út. „Allir segja mér að þetta sé erfitt en þetta er aðallega erfitt fyrir leikmennina. Hitt er bara ákvörðun sem er tekin við skrifborð á skrifstofu,“ sagði Klopp við Sky Sports eftir 3-0 sigur Liverpool á Leicester City í fyrradag. „Ef þið talið ekki við BT erum við búnir að vera. Þið verðið að tala saman. Ef við höldum áfram að spila á miðvikudegi og svo í hádeginu á laugardegi er ég ekki viss um að við endum tímabilið með ellefu leikmenn.“ Klopp segir að sjónvarpsstöðvarnar verði að vera sveigjanlegar á tímum sem þessum. „Ef einhver segir mér aftur frá samningunum brjálast ég. Samningarnir voru ekki gerðir fyrir covid-tímabil. Allir aðlaga sig að breyttum aðstæðum en sjónvarpsstöðvarnar segja bara nei og halda sig við upprunanlegu áætlunina. Allt hefur hefur breyst. Allur heimurinn hefur breyst,“ sagði Klopp. Mikil meiðsli hafa herjað á Liverpool á þessu tímabili og fjölmargir leikmenn eru á sjúkralistanum. Það hefur þó ekki komið niður á árangrinum, allavega enn sem komið er. Liverpool er jafnt Tottenham að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur Liverpool er gegn Atalanta í Meistaradeildinni á Anfield annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira