Bóluefnaskammtur á allt að 5.000 krónur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. nóvember 2020 10:48 Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum prófana á seinni stigum veitir bóluefnið hátt í 95% vörn við kórónuveirunni. Jakub Porzycki/NurPhoto via Getty Lyfjafyrirtækið Moderna mun selja ríkjum heims hvern skammt af bóluefni sínu við kórónuveirunni á 25 til 37 Bandaríkjadali, að því er Reuters hefur eftir forstjóra fyrirtækisins. Það samsvarar um 3.400 til 5.000 krónum á núverandi gengi. „Bóluefnið okkar mun því kosta um það bil það sama og flensusprauta, sem kostar á bilinu 10 til 50 dali,“ segir Stephane Bancel, forstjóri Moderna. Moderna hefur greint frá því að bóluefnið sem fyrirtækið hefur unnið að því að þróa veiti 94,5 prósent vörn gegn kórónuveirunni. Er sú tala byggð á bráðabirgðaniðurstöðum seinni stiga klínískra prófana á bóluefninu. Gáfu neyðarleyfi á lyfið sem Trump fékk Þá greinir Washington Post frá því að Matvæla- og lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna hefði í gær veitt neyðarleyfi fyrir notkun lyfs sem Donald Trump Bandaríkjaforseta var gefið þegar hann fékk Covid-19 í síðasta mánuði. Lyfið er framleitt af fyrirtækin Regeneron Pharmaceuticals og er ætlað að koma í veg fyrir að kórónuveirusjúklingar veikist alvarlega, með því að líkja eftir náttúrulegum vörnum mannslíkamans við kórónuveirusmiti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Lyfjafyrirtækið Moderna mun selja ríkjum heims hvern skammt af bóluefni sínu við kórónuveirunni á 25 til 37 Bandaríkjadali, að því er Reuters hefur eftir forstjóra fyrirtækisins. Það samsvarar um 3.400 til 5.000 krónum á núverandi gengi. „Bóluefnið okkar mun því kosta um það bil það sama og flensusprauta, sem kostar á bilinu 10 til 50 dali,“ segir Stephane Bancel, forstjóri Moderna. Moderna hefur greint frá því að bóluefnið sem fyrirtækið hefur unnið að því að þróa veiti 94,5 prósent vörn gegn kórónuveirunni. Er sú tala byggð á bráðabirgðaniðurstöðum seinni stiga klínískra prófana á bóluefninu. Gáfu neyðarleyfi á lyfið sem Trump fékk Þá greinir Washington Post frá því að Matvæla- og lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna hefði í gær veitt neyðarleyfi fyrir notkun lyfs sem Donald Trump Bandaríkjaforseta var gefið þegar hann fékk Covid-19 í síðasta mánuði. Lyfið er framleitt af fyrirtækin Regeneron Pharmaceuticals og er ætlað að koma í veg fyrir að kórónuveirusjúklingar veikist alvarlega, með því að líkja eftir náttúrulegum vörnum mannslíkamans við kórónuveirusmiti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira