Tíu greindust innanlands Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2020 10:58 Alls hafa rúmlega 5.200 manns greinst með kórónuveiruna á Íslandi frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is þar sem fyrst mátti lesa að smitin hefðu verið þrjú. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, segir að bilun hafi verið í tölfræðihluta Covid.is síðunnar. Unnið sé að viðgerð. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar um sjö á milli daga en annars staðar á landinu stendur fjöldinn í stað eða fækkar. Því er stærsti hluti þeirra sem greindust í gær af höfuðborgarsvæðinu. Af þeim tíu sem greindust voru sex í sóttkví, en fjórir ekki. Nú eru 52 á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. Í gær voru 52 á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. Ellefu greindust með smit á landamærum samkvæmt uppfærðum tölum. Greindust sjö með virk smit, beðið er eftir niðurstöðu mótefnamælingar í tilvikum tveggja og tveir voru með mótefni. Greint var fá því í gær að fjórir hafi greinst innanlands á miðvikudaginn, ellefu á þriðjudag og sjö á mánudag og níu á sunnudaginn. 232 manns eru nú í einangrun, samanborið við 233 í gær. Þá eru 318 í sóttkví í dag, samanborið við 348 í gær. Af þeim tíu sem greindust innanlands í gær greindust átta eftir að tekin voru svokölluð einkennasýni og tveir greindust í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Nýgengi innanlandssmita, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 48,5 en var 50,7 í gær. Þá er nýgengi landamærasmita nú 10,6, en var 8,5 í gær. Sé litið til einstakra landshluta má sjá að flestir eru í einangrun og í sóttkví á höfuðborgarsvæðinu. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar milli daga, fer úr 158 í 165. Fólki í sóttkví fer úr 232 í 217. Nú hafa 5.251 manns greinst smitaðir af kórónuveiru frá upphafi faraldursins. Á síðunni segir að af þeim veikst hafa af Covid-19 eru 26 nú látnir. Alls voru tekin 605 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær og 299 sýni á landamærunum eða í seinni landamæraskimun. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is þar sem fyrst mátti lesa að smitin hefðu verið þrjú. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, segir að bilun hafi verið í tölfræðihluta Covid.is síðunnar. Unnið sé að viðgerð. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar um sjö á milli daga en annars staðar á landinu stendur fjöldinn í stað eða fækkar. Því er stærsti hluti þeirra sem greindust í gær af höfuðborgarsvæðinu. Af þeim tíu sem greindust voru sex í sóttkví, en fjórir ekki. Nú eru 52 á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. Í gær voru 52 á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. Ellefu greindust með smit á landamærum samkvæmt uppfærðum tölum. Greindust sjö með virk smit, beðið er eftir niðurstöðu mótefnamælingar í tilvikum tveggja og tveir voru með mótefni. Greint var fá því í gær að fjórir hafi greinst innanlands á miðvikudaginn, ellefu á þriðjudag og sjö á mánudag og níu á sunnudaginn. 232 manns eru nú í einangrun, samanborið við 233 í gær. Þá eru 318 í sóttkví í dag, samanborið við 348 í gær. Af þeim tíu sem greindust innanlands í gær greindust átta eftir að tekin voru svokölluð einkennasýni og tveir greindust í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Nýgengi innanlandssmita, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 48,5 en var 50,7 í gær. Þá er nýgengi landamærasmita nú 10,6, en var 8,5 í gær. Sé litið til einstakra landshluta má sjá að flestir eru í einangrun og í sóttkví á höfuðborgarsvæðinu. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar milli daga, fer úr 158 í 165. Fólki í sóttkví fer úr 232 í 217. Nú hafa 5.251 manns greinst smitaðir af kórónuveiru frá upphafi faraldursins. Á síðunni segir að af þeim veikst hafa af Covid-19 eru 26 nú látnir. Alls voru tekin 605 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær og 299 sýni á landamærunum eða í seinni landamæraskimun. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira