„Mig langaði bara að gera góðverk“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. nóvember 2020 09:23 Tónlistarkonan Dolly Parton gaf milljón dollara í baráttuna gegn Covid-19. Getty/John Lamparski Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville en miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnis bandaríska lyfjafyrirtækisins Moderna gegn kórónuveirunni. Fyrirtækið tilkynnti í vikunni að fyrstu niðurstöður rannsóknanna bendi til þess að bóluefnið veitti 95% vernd gegn veirunni. Parton greindi frá því í apríl að hún hefði gefið eina milljón dollara, eða sem samsvarar um 135 milljónum íslenskra króna, til rannsóknarmiðstöðvarinnar. Fact-checking this was worth it just to see @DollyParton in the acknowledgments of a @NEJM article. And I thought I couldn t love her more. https://t.co/S3njHEFcGT pic.twitter.com/WcrFIrHp67— Dr. Meade Krosby (@MeadeKrosby) November 17, 2020 Hluti af upphæðinni fór í fyrsta fasa rannsókna og tilrauna með bóluefni Moderna og annar hluti upphæðarinnar fór í rannsóknir á því hvernig blóðvökvi getur nýst til að meðhöndla fólk með Covid-19. Talsmaður Vanderbilt-háskólans sagði rausnarlega gjöf Parton hafa hjálpað mikið til á fyrstu stigum tilrauna með bóluefnið. Parton var í viðtali hjá Today á NBC-sjónvarpsstöðinni í gær. Þar sagðist hún vera hamingjusöm með að geta hjálpað öðrum. „Mig langaði bara að gera góðverk og svo virðist vera sem þetta hafi verið til góðs. Við skulum vona að við vinnum lækningu mjög fljótt,“ sagði Parton. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Góðverk Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville en miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnis bandaríska lyfjafyrirtækisins Moderna gegn kórónuveirunni. Fyrirtækið tilkynnti í vikunni að fyrstu niðurstöður rannsóknanna bendi til þess að bóluefnið veitti 95% vernd gegn veirunni. Parton greindi frá því í apríl að hún hefði gefið eina milljón dollara, eða sem samsvarar um 135 milljónum íslenskra króna, til rannsóknarmiðstöðvarinnar. Fact-checking this was worth it just to see @DollyParton in the acknowledgments of a @NEJM article. And I thought I couldn t love her more. https://t.co/S3njHEFcGT pic.twitter.com/WcrFIrHp67— Dr. Meade Krosby (@MeadeKrosby) November 17, 2020 Hluti af upphæðinni fór í fyrsta fasa rannsókna og tilrauna með bóluefni Moderna og annar hluti upphæðarinnar fór í rannsóknir á því hvernig blóðvökvi getur nýst til að meðhöndla fólk með Covid-19. Talsmaður Vanderbilt-háskólans sagði rausnarlega gjöf Parton hafa hjálpað mikið til á fyrstu stigum tilrauna með bóluefnið. Parton var í viðtali hjá Today á NBC-sjónvarpsstöðinni í gær. Þar sagðist hún vera hamingjusöm með að geta hjálpað öðrum. „Mig langaði bara að gera góðverk og svo virðist vera sem þetta hafi verið til góðs. Við skulum vona að við vinnum lækningu mjög fljótt,“ sagði Parton.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Góðverk Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira